Ný saga - 01.01.2000, Page 67

Ný saga - 01.01.2000, Page 67
s Island var stöðutákn fyrir hinn einvalda konung arsögu. Aðalhlutverk netverksins er að skapa umhverfi sem auðveldar samskiptin milli þeirra sem fást við hin ýmsu einkenni tíma- bilsins, og gerir það mögulegl að draga stærri línur en bara i'yrir livert land um sig. Það eru nú um það bil 70 aðilar að netinu, og ef menn vilja vera með þá er það hægt í gegn- um heimasíðuna okkar: http://www.hum.ku.- dk/nmh/index.html Hvaða áherslur eru ráðandi í sagnfrœði- rannsóknum í Danmörku núna? Það er nú ekki auövelt að draga fram ákveðnar áherslur. En í raun er það ekki ólíkl . því sem gerist annars staðar. Sagnfræðin færir sig hægt og bítandi frá áherslu á þjóðarsöguna og í raun frá því að skrifa fyrir almenning og yl'ir á að skrifa fyrir aðra fræðimenn, jafnframt því sem rannsókn- irnar fá á sig alþjóðlegri blæ. Það eru ekki allir jafná- nægðir með þessa þróun. Svo stefnir þróunin líka í þá átt að taka fyrir menningar- söguleg efni, en vegna þess hve mannaskipti eru fátíð, jafnframt því sem menn eru ol't lengi að skrifa, þá er erfitt að segja l'yrir um ein- hverjar sérstakar áherslur nema það sem ég hef þegar nefnt, aukna faglega og al- þjóðlega áherslu. Það hefur joó verið svo, og er enn, að kynslóðaskipl- in í sögukennslu háskólanna hafa gengið hægt. Þetta er ekki neitt sérdanskl fyrirbæri, en heí'ur staðið endurnýjun fræðanna fyrir þrifum. Þetta hefur líka orðið lil þess að þeir seni hafa lagl slund á sagnfræðinám undan- farin 5-10 ár hafa fremur orðið fyrir utanað- komandi áhrifum en áhrifum frá kennurum sínum. Ég þori þó ekki að segja hversu stóran þátt þelta hefur ált í þeirri áherslubreytingu sem orðið hefur. Það hefur verið einkennandi fyrir ril um danska sögu að menn skrifa yl'irlitsverk, sem byggja á einstökum rannsóknum, ólíkt því sem maður sér td. í Svíþjóð og í hinum engil- saxneska heimi, þar sem flest sagnfræðirit eru unnin upp úr doktorsritgerðum. Sú þróun er nú hafin hér, en fyrr var það svo, að menn skrifuðu Danmerkursögu eða veraldarsögu í mörgum bindum, sem voru vinsæl verk og mikið lesin. Það hefur líka verið auðvelt á fá fjármagn til að skril'a yfirlitsverk þar sem margir koma að verki. Þetta hefur bæði kosti og galla. Að einu leyti gefur þetta tilefni til að skoða sögulegt mikilvægi og draga meginlínur innan þjóðarsögunnar, en á hinn bóginn gerir þetta að verkum að menn hugsa ekki í alþjóð- legu samhengi og tengjast ekki nýjustu hug- myndum í sagnfræðirannsóknum, þótt yi'ir- litsritin byggi auðvitað á undangengnum rannsóknum höfundanna. Eru Danir enn mikilir söguáhugamenn? Danir eru áhugamenn um sögu, það er alveg ör- uggt. Kannski ekki eins miklir og íslendingar, en góð sagnfræðirit seljast alltaf vel. Ég var nýlega með í verkefni um ritun stjórnsýslusögu, þriggja binda verks sem nær frá upphafi til vorra daga (Dansk Forvaltningshistorie 1—1II, Kaupmannahöfn, 2000). Þar skrifaði ég um 17. öldina. Þegar þessar bækur voru kynntar hér á fundi hjá útgefandanum voru mættir 600 manns, flestir starfandi innan stjórnkerfisins, sem sýnir að þeir sem vinna í þessu umhverfi nú eru sér meðvitaðir um söguna og hafa áhuga á að kynna sér hvernig stjórnkerfið hefur þró- ast. Nei, ég held ekki að danskir sagnfræðing- ar geti verið óánægðir með undirtektir al- mennings við verkum sínum, eða yfir því að það skorli möguleika lil að koma verkunum á framfæri. Hvað með sögu annarra Norðurlanda? Eins og ég nefndi áðan er það tilhneiging meðal danskra sagnl'ræðinga að líla út fyrir hin „smádanska" sjóndeildarhring. Saga heild- Kennsluefni er tilvalið að leggja á Netið, en að nota það sem útgáfu- miðil, það sé ég ekki sem varanlega lausn 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.