Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 22

Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 22
Aldur Landnámslagsins Tilvísanir 1 Islcndingabók - Landnáma. Útg. Jakob Bcnediktsson. íslensk fornrit I (Reykjavík, 1968). Hér er ítarleg umfjöllun í lormála um tímatal Ara samkvæmt riluðum heintildum. bls. 29-42, - Um lcmdnám á íslandi. Ritstjóri Guðrún Asa Grímsdóttir (Reykjavík, 1996). í þessari bók er að finna marga kafla sem veita ágæta innsýn í umræður og aðferðir notaðar við rannsóknir á landnáminu og tímasetningu þess. 2 Helgi Skúli Kjartansson, „Landnámið eftir landnám“, Ný saga 9 (1997), bls. 22-34. Hér er nýlegt og nærtækt dæmi um þá skoöun að Ara sé í engu treystandi en þar segir: „Tímatal Ara um landnámið er sem sagt fallið...“ og „Um 870... mætti jafnvel ælla að þá hafi hinu eiginlega land- námi, með meðflultu búfé, verið að Ijúka..." (bls. 32). Rök- in fyrir þessu eru afstaða Landnámslagsins til mannvistarleifa í Reykjavík. í Vestmannaeyjum og svo frjókornagreiningar. Enginn vafi er á því að Landnámslagiö var til staðar í uppgreftrinum við Aöalstræti í Reykjavík. Else Nordahl, Reykjavík from tlie arcltaeological point of view (Upp- sala, 1988). Hins vegar sást lagið hvergi liggja ótvfrætt ofan á mannvistarleifum. A skýrslunni er svo að skilja að í einu tilfelli hafi lagið endað við hleðslu en náði ekki ofan á hana. Einnig fannst lagið beint ofan á möl þar sem talið var að jarðvegi hefði áður verið flett ofan af við húsagerö. 1 báðum tilfcllum byggist túlkunin á því að lag- ið sé ekki þar sem þess væri annars aö vænta - en ekki að öskulagið væri óhreyft og ótvírætt ofan á mannvistarleif- um. Petta er í besta falli möguleg vísbending um manna- ferðir rétt áður en Landnámslagið féll en langt frá því að styöja skoöun Helga Skúla á Ara og tímatali hans. Tilvist Landnámslagsins í miðju mannvistarlagi í Herj- ólfsdal er með miklum ólíkindum og helur ekki verið sludd neinum haldbærum rökum. Margrét Hermanns- Auöardóttir. Islands Tidiga Bosattning (Umeá, 1989). Samkvæmt útbreiðslukorti Guörúnar Larsen af ljósa hluta Landnámslagsins, Vllb. ætti það ekki að finnast í Vestmannaeyjum. Guðrún Larsen, „Recent volcanic hi- story of the Veiöivötn fissure swarm, Southern Iceland", Journal of Volcanology and Geothermal Research 22 (1984), bls. 33-58. I Iveimur sniöum sem Guðrún lýsir frá Vestmannaeyj- um og þar sem öskulög finnast óhreyfð er einungis dökki hlutinn (Vlla) sjáanlegur sem er í samræmi við þykktar- dreifinguna. Guðrún Larsen, „Gjóskurannsóknir vegna fornleifauppgraftar í Herjólfsdal, Veslmannaeyjum". Norrama eldfjallastöðin 8402 (Rcykjavík. 1984). í ritgerð Margrétar Hermanns-Auðardóttur er ekki einu sinni sýnt fram á að það ljósa tvílita lag sem hún taldi sig sjá í miðju mannvistarlagi sé raunverulega öskulag, Itvað þá Landnámslagiö. Þessari mikilvægu spurningu hefur ekki verið fylgt neitt eftir síðar svo mér sé kunnugt. Ef rökin eru ekki betri en þetta má Ari vel viö una. Margrét Hallsdóttir, „Frjógreining. Frjókorn sem heimild um landnámiö", Um landnám á tslandi (Reykja- vík, 1996), bls. 123-34. í þessari grein segir í niðurlagi á bls. 132: „Kornrækt hófst í nágrénni Vatnsmýrar í Reykjavík áður cn gos varð í Vatnaöldum og Hrafntinnu- hrauni og Landnámslagið féll „annars staöar virðist hún hefjast um það leyti eða eftir að gaus í Vatnaöldum." Eingöngu Vatnsmýrarsniðið er með slaðfesl kornfrjó undir Landnámslaginu. Stuttorð frásögn Ara í Islendingabók nefnir Ingólf sem fyrstan norrænna manna með fasta búselu á íslandi en jafnframt að írskir papar hafi hrökklast úr landi við komu norrænna manna. Það væri með nokkrum ólíkindum aö meining Ara sé að Ingólfur hafi farið til Islands að kanna landkosti án sæmilegrar vitneskju um að land væri fyrir stafni. Frásögn Landnántu um Naddodd, Garðar Svav- arsson og Flóka Vilgerðarson er því líkleg til að geyma minni um fyrri landkönnun. Samkvæmt íslendingabók, Landnámu og írskum heimildum voru því mannaferðir á íslandi l'yrir 870-jafnvel þó Ari sé tekinn bókstaflega og Ingólfur hafi komið til landsins í sinni seinni og seinustu ferð 870. 3 Hákon Bjarnason och Sigurður Þórarinsson, „Datering av vulkaniska askelager i islánsk jordmán". Geografisk Tidskrift (1940). 4 Sigurður Þórarinsson. Tefrokronoiogiska studier pá Island (Kpbenhavn, 1944). 5 Forntida g&rder i Island. Ritstjóri Márten Stenberger (Kpbenhavn, 1943). 6 Siguröur Þórarinsson, Tefrokronologiska studier. I Ingrid U. Olson og Elsa Vilmundardóttir, „Landnám ís- lands og C-14 aldursgreiningar", Skírnir 175 (2000), bls. 119-49. - Páll Theodórsson, „Aldur landnáms og geisla- kolsgreiningar", Skírnir 171 (1997), bls. 92-110. Líflegar umræður hafa orðið um C-14 eða geislakols- aðferðina lil þess aldurssetja landnámið. Við uppgröft í Reykjavík og í Herjólfsdal voru gerðar margar slíkar ald- ursgreiningar og virtust sumar benda til hærri aldurs en kemur fram í íslendingabók. Það er þó ekki einlalt mál að breyla mælingu á geislakoli í raunverulegan sögulegan aldur. Vfsast hér til tveggja nýlegra greina um þessa að- ferð og túlkun á mælingum. Það er Ingrid U. Olsen sem framkvæmt hefur flestar aldursgreiningarnar og lokanið- urstaöa hennar í þessari grein er athyglisverð: „Ef horft er á stöðuna eins og hún lítur út í ljósi þeirrar þekkingar sem við búum yfir í dag um C-14 aldursgreiningar, getur landnám mjög líklega hafa hafist einhverntíma frá lokum 8. aldar og fram til loka 9. aldar. Nákvæmari tímasetning úl frá C-14 aldursgreiningum er ekki möguleg miðað við núverandi aðstæður." (bls. 144—45). Páll er Itins vegar ekki svo svartsýnn og bendir á að frekari mælingar með meiri nákvæmni geti bætt niðstöðurnar verulega sem vafalaust er rétt og alls ekki rétt að afskrifa aðfcrðina þó niðurstööur séu ekki eins afgerandi og vonast var til. 8 Guðrún Larsen, „Gjóskutímatal og gjóskulög frá tíma norræns landnáms á Islandi". 9 Guðrún Larsen, „Recent volcanic hislory of the Veiði- vötn fissure swarnt, Southern Iceland". 10 Sama heimild. II C.U. Hammer, H.B. Clausen and W. Dansgaard, „Green- land ice sheet evidence of postglacial volcanism and its climatic impact", Naturé 288 (1980), bls. 230-35. Reynd- ar var þaö aukin rafleiðni í einstöku árlögum f ísnum sem kom mönnum á sporið en síðar hefur verið slaðfest að hin aukna rafleiðni stafi af sýrunt í fsnum. 12 Karl Grönvold, Níels Óskarsson, Sigfús J. Johnsen, H.B. Clausen. C.U. Hammer, G. Bond, E. Bard, „Ash layers from Iceland in the Greenland GRII’ core corre- lated with oceanic and land sediments", Eartli and Planetary Science Letters 135 (1995), bls. 149-55. 13 Guðrún Larsen, „Recent volcanic history". 14 Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson, „Krísu- víkureldar I. Aldur Ögmundarhrauns og Miðaldalags- ins", Jökull 38 (1988), bls. 71-85. 15 Else Nordahl, Reykjavík from the archaeological point of view (Uppsala, 1988). 16 Margrét Hallsdóttir, „Frjógreining. Frjókorn sem heimild um landnámið". - Margrét Hallsdóttir, Pollen analytical studies ofhuman influence on vegetation in relation to tlte Landnám tephra layer in southwest lceland (Lund, 1987). 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.