Ný saga - 01.01.2000, Page 82

Ný saga - 01.01.2000, Page 82
Þorskar í köldu stríði fram. Þeir sem dyggilegast fylgdu Moskvulín- unni í 200 mílna deilunni voru, þvert á móti, Sjálfstæðisflokkurinn og málgögn hans Morg- unblaðið og Vísir. Tilvísanir * Þeir Brian Holt fyrrverandi ræöismaður og Jón Þ. Þór sagnfræðingur lásu drög að þessari grein meðan hún var í vinnslu og færðu margt til betri vegar. Kann ég þeim hinar bestu þakkir. Einnig vil ég þakka starfsfólki Þjóðskjalasafns, Eiði Guðnasyni sendiherra og Sigurði Þór Baldvinssyni skjalaverði Utanríkisráðuneytisins marg- háttaða aðstoð við öflun heimilda. Hagþenkir veitti höf- undi styrk til að Ijúka við rannsóknina. 1 Lúðvík Jósepsson, Landhelgismálið. Þud sem gerðist bak- við tjöldin (Reykjavík, 1989), bls. 191-93. 2 Sama heimild, bls. 198. 3 Sama heimild, bls. 203. 4 Hannes Jónsson. Friends in Conflict. The Anglo-Icelandic Cod Wars and the Law of the Sea (Connecticut. 1982), bls. 123-24. - Forystumenn Alþýðubandalags og Fram- sóknarflokks höfðu lýst þeirri skoðun sinni í umræðum á þingi 1961 að 12 rnílna samningurinn hefði verið undirrit- aður undir hótunum um beitingu hervalds og væri því að engu hafandi. Þetta var því umtalsverð tilslökun af þeirra hálfu. 5 Jón Þ. Þór, British Trawlers and Iceland 11)19-1976 (Esbjerg, 1995), bls. 203. - Niðurstaða dómstólsins varð sú að útfærslan gilti ekki gagnvart Bretum og Vestur- Þjóðverjum en jafnframt var settur kvóti á veiðar þeirra. Dómstóllinn kvað svo upp endanlegan úrskurð í júlí 1974 þar sem fyrri niðurstaða var staðfest. Kvótinn sem dóm- stóllinn úthlutaði Bretum og Vestur-Þjóðverjum varð síð- ar til þess að samningamenn þeirra bundu sig um of við hann í viðræðum við íslendinga og varð það til að tefja og hindra samninga. 6 Hannes Jónsson, Friends in Conflict, bls. 126-29. 7 Lúðvík Jósepsson, Landhelgismálið, bls. 214-15. - Ekki verður gerð nánari grein fyrir þessum viðræðum hér enda skipta þær litlu máli fyrir það sem hér er til umfjöll- unar. Nákvæmar fundargerðir frá þessum fundum eru í Þjóðskjalasafni islands (hér eftir ÞÍ) Fiskifélag íslands. BC/48. 8 Lúðvík Jósepsson, Landheigismálið, bls. 220. 9 Guðmundur J. Guðmundsson, „Þau eru svo eftirsótt íslandsmið...“, Saga XXXVI (1999), bls. 68-70. 10 líjorn Þorsteinsson, Tíu þorskastríð 1415-1976 (Reykja- vík, 1976), bls. 220-22. - Pétur Sigurðsson forstjóri Land- helgisgæslunnar hannaði klippurnar í 12 ntílna deilunni og Friðrik Teitsson járnsmíðameistari smíðaði þær í fyrstu. Síðar tók Tómas Sigurðsson á járnsmíðaverkstaði Vita- og hafnarmálaskrifstofunnar við smíði klippnanna. Klippunum var aldrei beitt í 12 mílna dcilunni því að þegar öll varðskipin voru komin með klippur var ríkis- stjórnin farin að þreifa fyrir sér um samninga og óttaðist að togvíraklippingar myndu kynda undir deilunni. 11 I lanncs Jónsson. I'riends in ('onflict. bls. 138. 12 Jón Þ. Þór, British Trawlers, bls. 206. 13 ÞÍ. Utanrlkisráðuneytið. 1996. Landhelgisdeilan 15. D. 8.1. 14 Sama heimild. - Bandaríski sendiherrann Fredrick Irwing sagði í viötali í heimildamyndaflokknum „Síðasti valsinn" að Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra hefði eitt sinn hringt í sig snentma morguns og krafist þess að bandaríski herinn gripi til aðgerða gegn Bretum. Taldi hann að ráðherra hefði verið drukkinn. Þeim sem þekklu Ólaf Jóhannesson þykir þessi saga ekki sennileg og stakk Heimir Þorleifsson sagnfræðingur upp á því að einhver spéfugl hefði verið að spila með sendiherrann og hermt eftir forsætisráðherra en það er auðvelt því hann hafði mjög sérkennilegan talanda. Matthías Bjarnason fyrr- verandi sjávarútvegsráðherra gat sér þess hins vegar til að sendiherrann hefði verið fullur. 15 ÞÍ. Utanríkisráðuneytið. 1996. Samningaviðræður viö Breta. 15. D. 9. 1. 14. 6. '73. 16 ÞÍ. Utanríkisráðuneytið. 1996. Landhelgisdeilan. 15. D. 8. 3. 17 Sama heimild. 18 ÞÍ. Utanríkisráðuneytið. 1996. Samningaviöræður við Breta. 15. D. 9. 1. 14. 6. '73. Til forsætisráðherra frá Haraldi Kröyer. 19 ÞÍ. Utanríkisráðuneytið. 1996. Samningaviðræður við Breta. 15. D. 9. 1.29. 5. '73. 20 ÞÍ. Utanríkisráðuneytið. 1996. Landhelgisdeilan. 15. D. 8.2. 15.-21.7.'73. 21 ÞÍ. Utanríkisráðuneytið. 1996. Samningaviðræður við Breta. 15. D. 9. 1. 12.7. 73 22 ÞÍ. Utanríkisráðuneytið. 1996. Landhelgisdeilan. 15. D. 8. 2. 25. 9 '73. 23 ÞÍ. Utanríkisráðuneytið. 1996. Samningaviðræður viö Breta. 15. D. 9. 1. 30. 5.'73. 24 ÞÍ. Ulanríkisráðuneytið. 1996. Landhelgisdeilan. 15. D. 8. 1. 22. 2. '73. - Talið er að Chanter hafi verið upphafs- maður að því að kalla fiskveiöideilur íslendinga og Breta þorskastríð (cod war) í fréltaskeytum sínum til Daily Teiegraph í 12 nu'lna deilunni. 25 ÞÍ. Sendiráð Islands í London. 1990. B / 395. 26 Sjá unt þessa starfsemi ýmis skjöl í ÞÍ. Utanríkisráðuneyl- ið. 1996. Landhelgisdeilan. 15. D. 8. 1-3. 27 ÞÍ. Utanríkisráöuneytið. 1996. Samningaviðræður við Breta. 15. D. 9. I. 12. 6. '73 28 Lúðvík Jósepsson, Landhelgismálið, bls. 256. 29 Sama heimild, bls. 258-59. 30 Hannes Jónsson. Friends in Conflict, bls. 146-47. 31 Lúðvík Jósepsson, Landhelgismálið, bls. 266. - Hannes Jónsson, Friends in Conflict, bls. 146-49. 32 Bókun sex (Protocol six) var samþykkt Efnahagsbanda- lagsríkjanna þess efnis að á meðan fslendingar ættu í fisk- veiðideilum við einhver ríki bandalagsins kæmu tolla- lækkanir á íslenskum fiski í ríkjum bandalagsins ekki að fullu til framkvæmda. 33 ÞÍ. Sendiráð fslands í London. 1990. B/395 16. 10. 1973. - Lúðvík Jósepsson heldur því fram að Ólafur hafi sarnið við Breta til að bjarga NATO úr þeirri klípu sem banda- lagið var komið í út af málinu. 34 ÞÍ. Utanríkisráðuneyti. 1996. Samningaviðræður við Breta. 15 D. 9. 2. 7. 10. '75. 35 Sama heimild. 24. 6. '75. 36 Alberl Jónsson. „Tíunda þorskastríðið 1975-1976“, Saga XIX (1981), bls. 24. 37 Sama heimild, bls. 38. 38 Skjalasafn Utanríkisráðuneytis. Samningaviðræður við Breta. 15. D. 9. Pakki 3 á að vera pakki 4. 9. 5. 1978 39 ÞÍ. Utanríkisráðuneyti. 1996. Samningaviðræður við Breta. 15 D. 9. 2. 23. 10. '75. 40 í 50 mílna deilunni tóku stjórnvöld hvalbát leigunámi og bjuggu til gæslustarfa og reyndist hann þokkalega. 41 ÞÍ. Utanríkisráðuneyti. 1996. Samningaviðræður viö Breta. 15 D. 9. 3. 26. 11. 75. 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.