Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 20

Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 20
Karl Grönvold Mynd 4. Árið 1936 kynntist Hákon Bjarnason Sigurði Þórarinssyni og bauð honum með sér í ferðir. Hákon var í sifetid- um ferðum um landið, því auk þess að gegna starfi skóg- ræktarstjóra var hann framkvæmda- stjóri við mæðiveiki- varnir 1937-41. Það varð Sigurði til mikils ávinnings að fá tækifæri til að ferðast um landið og kynnast ösku- lögum í jarðvegi. Myndin er tekin á sunnanverðri Sprengisandsleið sumarið 1938. uð í efnasamsetningu. Basísku öskulögin i'rá Kötlu er liltölulega auðvell að rekja til eld- stöðvarinnar en ennþá er ekki unnt að greina í sundur einstök lög af' eí'nagreininguni einum saman. Það er því nauðsynlegt að þekkja sem best gossöguna eins og hún er lesin úr öskulögum í jarðvegssniðum og sludd sögulegum heim- ildum þar sem slíkt er i'yrir hendi. Uppbygg- ing slíks öskulagatímatals er þó ekki einföld því öskugos standa jai'nan stutt og ríkjandi vindur ræður mestu um dreifingu þeirra. Hvergi finnast öll öskulögin í einu jarðvegs- sniði en með því að nota þau öskulög sem víð- ast hafa dreifst sem leiðarlög má byggja upp nánast samfellt öskulagatímatal. Sigurður Þórarinsson lagði fyrst grunninn að slíku tímatali en Guðrún Larsen hel'ur síðan stór- lega bætl það þannig að ólíklegl er að nokk- uð að ráði vanti þar í. Þessar rannsóknir sýna, svo varla verður um villst, að ekki er nema eitt tvílitt öskulag frá níundu öld - nefnilega Landnámslagið.9 Lengi vel var ekki vitað ná- kvæmilega hver upptökin væru þó Ijóst væri að þau væru við Torfajökulssvæðiö en nú hef- ur Guðrún sýnt fram á að Ijósa askan kom upp á miðju Torfajökulssvæðinu og hefur Hrafntinnuhraun runnið í þessu sama gosi. Dökki hlutinn kom hins vegar upp á langri gossprungu sem teygði sig til norðausturs þar sem nú er farvegur Tungnaár. Hefur gnægð vatns á svæðinu þegar gosið varð valdið því að stór hluti af þeirri basísku kviku sem gaus varð að ösku fremur en hrauni. Er þetta kall- að Vatnaöldugos eða Vö 900.10 Öskulög í Grænlandskjarnanum Hábunga Grænlands, þar sem kjarnar hafa verið boraðir, er hjarnjökull. Það merkir að hitastig er alltaf langt undir frostmarki og snjókoma hvers árs leggst ofan á þá sem fyrir er þannig að blöndun milli laga er í lágmarki. Snjórinn sem fellur á jökulinn er þó ekki eins allt árið. Nokkur ntunur er á vetrar- og sum- arsnjó í kornastærð og rnyndar það sjáanleg árlög í ísnum þannig að í kjörnunum má telja þessi lög niður á við líkt og árhringi í tré. Þetta staðfestist þó enn betur þegar skoðað er hlutfall á súrefnissamsætum íssins l80/l60 því úrkoman er mun léttari á veturna en á sumrin. Gerðir hafa verið tugir þúsunda al' slíkum mælingum og margar l'yrir hvert árlag til að skrá árlegar sveiflur þannig að með talningum og samsætumælingum er tímatalið kvarðað. Við landnám er möguleg skekkja talin vera tvö ár til eða l'rá. En ísinn geymir líka ntörg önnur nterki um umhverfisáhrif og með nútímatækni er hægt að lesa þessi áhril' þó merkin séu oft býsna daul'. Eitl slíkl merki er súr úrkoma. Við eldgos losnar mikið af kvikugasi en það eru lofttegundir sem sumar hvarfast í andrúmsloftinu og blandast því og finnast þar sem CO2 (koldioxíð), HCl (saltsýra), HF (flúrsýra) og brennisteinsgös. Þessi gös, eink- urn sýrur svo sem HCl og H2SO4 (brenni- steinssýra) berast síðan með andrúmsloftinu en þétlast síðla vetrar með heimsskautaúr- konru sem veröur þannig missúr. I Græn- landsísnum varðveitist svo þessi súra úrkoma í sínu árlagi. Þar sem Island er svo nálægt Grænlandi geta merki eftir eldgos hér á landi vcrið nijög greinileg í ísnurn eins og til dæmis stórgosin í Lakagígum 1783-84 og í Eldgjá 934. Sýrumerki segja þó einungis að eldgos hal'i átt sér stað það árið en ekki hvaðan þau IX
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.