Ný saga - 01.01.2000, Page 21

Ný saga - 01.01.2000, Page 21
Aldur Landnámslagsins eru upprunnin. Með mælingum á sýrustigi í ísnum mátti greinilega sjá tvo sýrutoppa á lík- legunr stað fyrir Landnámslagið - annan við árið 898 en hinn 871.11 Sumum þótli sá yngri líklegri og þaðan komið að kalla Land- námslagið Vö 900. Hvert árlag er þunnt og þar sem ískjarnar hafa takmarkað þvermál og nrargt senr menn vilja mæla þá leið nokkur tími þar til farið var að leita að sjálfri öskunni í ísnum. Þegar byrjað var að bora á Summit- svæðinu á Grænlandi voru tvær holur borað- ar - önnur af Evrópumönnum (GRIP) en hin af Bandaríkjamönnum (GISP2). Þessar holur voru betur staðsettar en eldri holur og þegar í upphafi gert ráð l'yrir að leita að öskulögum í GRIP kjarnanum. Eitt af því senr okkur lék að sjálfsögðu mikil forvitni á að vita var hvort aska fylgdi öðrum hvorum ofangreindra sýru- toppa. Voru því lekin þrjú sýni við hvorn topp, eitt í miðu og svo önnur l'yrir ofan og neðan. Þegar ísinn var bráðnaður var valnið látið gul'a upp en það sem þá var eftir var skoðað í rafeindasmásjá hjá Iðntæknistofnun á Keldnaholti. Aðeins eitt þessara sýna - það við sýrutoppinn 871 - reyndist innihalda ösku og reyndust einstök korn ná allt að 40 míkró- metra þvermáli (0,04 mm). Þessi rafeinda- smásjá og önnur hjá Norrænu eldfjallastöð- inni (örgreinir) gera það mögulegt að efna- greina einstök svona öskukorn. Er skemmst l’rá því að segja að askan úr Grænlandísnum frá 871 hefur tvær efnasamsetningar og á önn- ur við hinn súra hluta Landnámslagsins en hin við þann basíska. Samsvörunin milli greininga á sýnum úr laginu hér á landi og öskukornanna er eins góð og á verður kosið.12 Líkurnar á að á ferðinni séu tvö gos með sömu einkenni nánast á sama tíma eru hverf- andi. Lokaorð Landnámslagið er einstakt leiðarlag t'yrir fornleifarannsóknir hér á landi - vel aí'mark- aö í jarðvegi og tímasett nánast upp á ár og á suðvesturhluta landsins er það auðþekkjan- lega tvílitt. Erfiðara getur verið að þekkja það í öðrum landshlutum þar sem einungis dökki hlutinn er til staðar en eins og Guðrún Larsen hefur sýnt frarn á er það vel gerlegt þegar grannt er skoðað.13 Það er því mikilvægt þegar ráðist er í rann- sóknir á fornleifum frá landnámstímanum að taka öskulögin með í reikninginn og spilla ekki afstöðu mögulegra öskulaga við það sem kann að l'innasl. Elstu byggðaleifar finnast rétt ofan við Landnámslagið en hvergi hefur það l’undist ótvírætt ofan á slíkum minjum. Sterkasta vís- bendingin um annað er í Húshólma í Krísuvík en hann er óbrynnishólmi sem myndaðist er Ögmundarhraun rann, líklegasl árið 1151. Þar er hlaðinn torfgarður en Landnámslagið ekki sjáanlegl í hleðslunni, hvorki ofan á né undir. Neðst í pælunni (þar sem stungið var upp til þess að hlaða garðinn) fannst hins veg- ar dreil' al' Landnámslaginu. Túlkun höfunda er sú að Landnámsaskan hafi fallið rétt eftir að stungið hafði verið upp fyrir garðinum. í uppgreftri í Reykjavík að Aðalstræli 14 fannst Landnámslagið rétt við elstu minjar. Á einum slað vantar lagiö undir forna hleðslu og er mögulegt að askan hafi einnig l'allið eft- ir hleðsluna en lýsingar eru mun óljósari en við torfgarðinn í Húshólma.14 í öðrum hleðslum í Reykjavík var Land- námslagiö í torfhleðslum og þær því yngri. I jarðvegssniði í Vatnsmýrinni hafa fundist kornfrjó undir Landnámslaginu senr einnig er sterk vísbending um mannaferðir fyrir eld- gosið.15 Af engu þessara tilfella má ráða hversu löngu fyrir öskufallið kornið fauk eða garðar voru hlaðnir. Mynd 5. Smásjármynd af öskukornum i GRIP-kjarnanum frá 871. Kvarðinn er 20 mikron (0,02 mm). Kornin eru samt nógu stór til þess að hægt sé að efnagreina þau og sjá að þau hafa sama efnainnihald og landnámslagið Vll+þ. Myndin er tekin i rafeinda- smásjá Iðntækni- stofnunar íslands í Keldnaholti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.