Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 37

Ný saga - 01.01.2000, Blaðsíða 37
Menningarstríð í uppsiglingu Þegar vitnaðist um skoðanir hans, sendi Vilhjálmur Þór honum bréf 1. ágúst 1950 með kurteislegu orðalagi eins og silfur- brydd sverðstunga... En hvorki tókst að brjóta sannfæringu Sigvalda né svipta hann starfi sem arkitekt. Hann varð þvert á móti einhver snjallasti og virtasti listamaður í sinni grein.49 Nafn l'élagsins, MÍR, þótti viðeigandi þar sem Sovétmenn lögðu mikla áherslu á friðar- og vináttutengsl viö íslendinga líkt og aðrar þjóðir. Félagsskapurinn höfðaði helst til þeirra Islendinga sem litu á Bandaríkjamenn sem hernámslið og vildu þá á brott en l'riðar- áróður Sovétmanna árin eftir síðari heims- styrjöld var blandinn ntjög neikvæðum tóni gagnvart kapítalískum ráðamönnum Veslur- landa. Félagiö var stofnað í kjölfar þess að ís- lendingar þáðu Marshallaðstoð og gengu í Atlantshafsbandalagið, gegn vilja sósíalista. Stofnun félagsins hafði reyndar staðið til í nokkurn tíma því ávarp vegna félagsstofnun- ar var samið og undirritað í mars árið 1948.50 Leiða má að því líkur að sósíalistar hal'i haft á stefnuskrá sinni allt frá síðari heimsstyrjöld að endurnýja tengslin við Sovétmenn l'rá því l’yrir stríð og reyndar kont frumkvæðið frá Sovétríkjunum árið 1944. Þá var haldin hér á Islandi, fyrir tilstuðlan sovéska sendiráðsins, myndasýning frá orrustunum um Stalíngrad og Leníngrad. Myndirnar komu frá VOKS og fulltrúi þess félags héll ræðu við opnun sýn- ingarinnar þar sem hann óskaði eftir „að koma á náinni kynningu milli menningar- frömuða og vísindamanna á íslandi og í Ráðstjórnarríkjunum." Hann vonaðist til að sýningin væri einungis fyrsta skrefið til menn- ingarlegrar samvinnu þjóðanna. Islendingar gætu í framtíðinni nolið fleiri ráðsljórnar- sýninga og stuölað að kynningu íslenskrar menningar og vísinda meðal ráðstjórnar- þjóðanna.51 í sama streng lók sendiherra Sov- étríkjanna á íslandi, Alexei Nikolajevitsj Krassilnikov.52 Á þessari sýningu átti Bjarni Guðmundsson, blaðal'ulllrúi utanríkisráðu- neytisins, að l'lytja ræðu urn reynslu sína af VOKS. Hann sendi I. J. Kortsjagín, 1. sendi- ráðsritara, ræðuna til aflestrar en Kortsjagín kunni illa við hve oft orðiö „propaganda“ kom fyrir í texla ræðunnar. Bjarni svaraði því að á íslensku merkti orðið „landkynning'1 og „kynning" og því ómissandi úr textanum. Ekki sættu Sovétmenn sig við þetta og er Bjarni mætti á opnun sýningarinnar var honunt tjáð að ræðu hans væri ekki lengur óskað.53 Bjarni virðist ekki hafa haft í hyggju að móðga Sovétmenn en þeir voru viðkvæmari en hann hélt og sátu fast við sinn keip. Eins og fram hefur komið lögðu Banda- ríkjamenn hart að forvígismönnum íslensk- anteríska félagsins að endurreisa starfsemina árið 1948. Engin leið er að segja hvort endur- reisn Islensk-ameríska félagsins hafi þótt brýn í augum Bandaríkjamanna vegna fyrir- hugaðs menningarfélags sósíalista eða öfugt. Ef MIR er skoðað sem framhald á starfsemi Sovétvinafélagsins er auðvelt að sjá ákveðna hliðstæðu í endurreisn og stofnun félaganna 1948 og 1950. Kalda stríðið var kontið á l'lug- stig og barátta hafin um almenningsálit. Jón Olafsson, Sovétfræðingur, segir aö Sovét- menn hal'i árið 1950 verið orðnir þreyttir á seinlæti sósfalisla í að koma á l'ót menningar- Mynd 7. Sigvaldi Thordarson arkitekt. Mynd 8. Uppsagnarbréf Sigvalda Thordarsonar 1. ágúst 1950. Samband (sl Samvinnufélaga (THE fEDERATION Of ICELAND COOPÐiATIVE SOOETIÍS] útnO SUANOGAOt 25 K0UNHAVN 46. CONSTITUTKX STUn lilTH 30. UOAD STUIT NIW YOUC 4 SÍS. Uytjavft SbM<i 7060 - » Inw vp/gþ reykjavIk. 1. ágilat, 19 50 Hr. hilBameletari ðlgvaldl Thordaraon, REYKJAVIK. Tllvísun er gerð til bréfa, daga. 4. febrvíar, 1948, þar sem þér voruð ráðinn til þeas að velta foratöðu telhnistofu lnnan verkfræðidelldar 3.1.3. Vegna þeaa hve mikll atöðvun er orðin með allar kyggingafrnmkvæmdir, og enn melri etöðvun fyrirejdanleg, bæðl hjá oss og hjá Sambandefélögunun, erum vér tilneyddlr að minnka verulega tllkoetnað við verkfræðldelldlna og af þelm ástæðum nauðbeygðir til að fækka Btarfsmönnum hennar. Samkvæmt þesau erum vér tllneyddir að eegja yður upp starfi yðar hjd obs frá og með 1. febmiar n.k. Vér vlljum nota tæklfærlð tll að þakka yður fyrir störf yðar vlð teiknistofuna þennan tíma, aem þér haflð veitt henni foratððu. pr.pr. Vlrðlngarfyllet, SAMBAifD ÍSL 3AMVINNUFELA0A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.