Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 45

Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 45
s Islendingar í Alsír ur stjórnmálamaður sem lengi var utanríkis- ráðherra í stjórn Boumedienes. Honum var faliö það vandasama verkefni að semja við hreyl'ingar islamistanna og koma á friði gegn sakaruppgjöf. Nokkrum helstu for- ingjum heittrúarmanna var sleppl úr fang- elsi og nokkrum boðið sæli í ríkisstjórn lands- ins. Skæruliðum, sem í alsírskum blöðum (frönskumælandi) eru ýmist kallaðir lerrorist- ar eða slálrarar, „les egorgeurs“, var gefinn kostur á að afhenda vopn sín, sem þeir hafa gert að einhverju leyti. Aðrir hafa aðeins yfir- gefið hreiður sín í stærri borgum og hörfað til fjalla. í kjölfarið hefur ástandið róast víðast hvar, þótt franska vikuritið L 'Express og dag- blaðið Le Figaro hafi haldið því fram dagana áður en við fórum til Alsír að enn væru um 200 manns myrtir í hverjum mánuði. Þann stutla tíma sem við dvöldum í landinu virtist sú tala orðum aukin, en þó voru daglega frétt- ir í blöðum um illa útleikin lík sem voru að finnast hér og hvar þegar birti. Eftir heim- komuna sagði í grein í The Economist 29. júlí— 4. ágúst að júlímánuður hel'ði verið mik- ill manndrápsmánuður. I ferðamannabænum Tipaza (sem við heimsóttum) hafi á þriðja tug manna verið myrtir á tjaldstæðum og á ströndinni, fólk hafi verið drepið á aðliggj- andi vegum, nokkrir bændur í nágrenninu hafi l'allið en annars staðar hafi hermenn ver- ið helsta skotmarkið. „Kyrrðin" er með öðrum orðum óstöðug og Bouteflika og sljórn hans eiga erfiða daga framundan. Eftir átta ára borgarastríð er al- sírska þjóðin flakandi í sárum. Hvernig á að sættast eftir að voðaverk hafa verið unnin. Hvernig á að lægja ólguna, svæfa hatrið? Hvernig á að laka upp samskipti ein- staklinga og andstæðra fylkinga á ný? Hvern- ig á að bæta fyrir l'ornar misgjörðir? Hvernig á að greina orsakir og afleiðingar í samhengi sögunnar? Hvenær á að gleyma og fyrirgefa? Varla reynist Alsíringum auðveldara að semja frið innanlands en frændum okkar og nágrönnum á Irlandi. Tyrkjaránið Rælur áhuga míns á Alsír liggja í bráðum Ijögurra alda gamalli sögu, Tyrkjaráninu fyrr- nefnda, sem tengir þessi tvö lönd með dramatískum og hörmulegum hætti. Sá at- buröur á sér aðdraganda í veraldarsögunni en fyrir okkur Islendinga var hann fyrirvaralaus og einstakur og hafði lílil pólitísk eftirmál. Hann kom þó hart niður á þeim einstakling- um og byggðarlögum sem urðu fyrir barðinu á „Tyrkjans“ ránsskap. Það voru Grindavík, suðurhluti Austljarða og Vestmannaeyjar. Byggðin á Heimaey var nánast lögð í rúst. Langtímaafleiðingar ránsins urðu fyrst og fremst þær að viðhalda andúð og ótta íslend- inga í garð Hund-Tyrkjans eins og höfuð- óvinur kristninnar var kallaður á 17. öld með háborg sína í Konstantínópel (Istanbúl) í Tyrklandi. Alsírborg var einn mikilvægasti út- vörður Ottómanaveldisins andspænis hinum kristna heimi. í sögu Alsír er þetta strand- högg á Islandi merkilegt fyrir þær sakir helst að þá seildust sægarpar þeirra lengst í norður eftir gíslum í átökum kristinna manna og múslíma sem í aldaraðir áttu sér stað á Mið- jarðarhafinu og síðar Atlantshafi og innhöf- um þess við strendur Vestur-Evrópu. íslands- för sjóvíkinganna frá Alsírborg var aðeins ein herför meðal þúsunda í þær þrjár aldir sem mannrán í líkingu við þau sem hér voru fram- in voru einn helsli alvinnuvegur borgríkisins. En Islandsförin var á sinn hátt siglingaafrek, og fjöldi hinna herteknu, tæp 400 manns, nægilegur til þess að rata í annála og síðari tíma sagnfræðirit. (Reyndar hefur fjöldinn í sumum ritum verið tvöfaldaður og atburður- inn allur fluttur til Reykjavíkur eins og annað nú á dögum). íslcnskar heimildir Flcstir Islendingar kannast við Tyrkjaránið og við eigum góðar heimildir um atburðinn frá fyrstu hendi sjónarvotta og nokkurra einstakl- inga sem í honum lentu og skril'uðu um hann bækur og bréf. Merkustu heimildarmenn okkar eru síra Ólafur Egilsson úr Vestmanna- eyjum sem ritaði fræga Reisubók, bréf- ritararnir Helgi og Jón Jónssynir frá Grinda- vík og Austl'irðingurinn Gultormur Halls- son. I Tyrkjaránssögu Björns Jónssonar frá Skarðsá, sem riluð er 1643, nafngreinir hann fleiri heimildarmenn í inngangi en einn nefn- Mynd 2. Greinarhöfundur ræðir gamlar heimildir við Moulay Belhamissi prófessor. 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.