Ný saga - 01.01.2000, Síða 63

Ný saga - 01.01.2000, Síða 63
Island var stöðutákn fyrir hinn einvalda konung segir dr. Gunner Lind, lektor við Kaupmannahafnarháskóla, í viðtali við Ragnheiði Mósesdóttur Mér fannst spennandi að huga að því hvernig ríkið tekur að sér að stjórna ofbeldinu í samfélag- inu eftir siðaskipti og hvernig stríðsrekstur fellur inn í annan rekstur ríkisins. Eg beindi einkum sjónum að því hvaða áhrif þetta hafði á pólitísk völd, en því hafa sagnfræðingar ekki vell mikið fyrir sér. Rannsóknir af þessu tagi eiga rætur sínar í félagsvísindunum. Þar fóru menn að skoða áhrif hervæðingar Þýskalands á 20. öld og svo hvernig bandarískt samfélag verður æ meira hernaðarsamfélag eftir síðari Svo þú snerír þér að öðrum efnum? Ja, nú er það ol'tast þannig að eitt leiðir af öðru, og rannsóknir mínar á 17. aldar sögu urðu til þess að mér var boðið að taka þátt í evrópsku verkefni sem kallaðist „The origins of the modern state in Europe“, þar sem rannsóknarverkefnið var rnótun nútímaríkis á 18. öld, sem hefur ákveðin landamæri og er fullvalda ríki. Þetta kerfi á uppruna sinn í Evrópu, og það verður til við samspil ýmissa þátta, stríðsrekstrar, stjórnmála, skattheimtu, löggjafar. Það voru Ég spurði hcmn fyrst hvers vegna hann hefði þennan áhuga á þróun hers- ins. heimsstyrjöld. Herinn og völd hans verða afl í samfélaginu og það er ekki vandræðalaust. Þá fara menn að líta til baka og athuga hvernig tókst að temja þetta afl í Evrópu á 16. og 17. öld. Ég hef einkum skoðað hvernig tókst að samhæfa yfirstjórn hersins í danska ríkinu á 17. öld, sem nú varð ákvarðandi afl í sarnfé- laginu, hinum hefðbundu valdastéttum sam- félagsins, aðlinum og borgarastéttinni, þeim sem höfðu hin pólilísku völd. Það er spennandi að sjá hvernig hægt var að samhæfa þessa valda- aðila án þess að til átaka kæmi meðal þeirra. Það er svo annað mál, og jal'n spennandi, að skoða þau félagslegu og efnahagslegu áhrif sem ríkisrekinn her hafði í bændasamfélaginu, en það er önnur rannsókn, sem ég hef ekki fengist við. P AÐ ERU AÐ VEREkA KYNSLÓÐASKIPTI meðal kennaranna við Sagnfræði- sto'fnun Kaupmannahafnarháskóla. Einn af þeim ungu mönnum sem nýlega hafa hafið þar störf er dr. Gunner Lind. Hann lauk dokt- orsprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1994 og fjallaði doktorsritgerð hans um þróun danska hersins frá 1614-1662 (Hœren og magt- en i Danmark 1614-1662), einkum stöðu hans í samfélaginu og hvernig hann varð viðurkenndur hluti þess. Frá 1998 hefur Gunner verið lektor í sögu við Kaupmannahafnarhá- skóla, en lyrir þann tíma var hann lektor viö lölvu- og upplýsingatæknideild há- skólans. Eitt af aðaláhuga- málum hans er hvernig nota má þessa nýju tækni í þágu sagnfræðinnar. Kynsióðaskipti eru að verða meðal kennara við Sagnfræði- stofnun Kaup- mannahafnar- háskóla. Einn þeirra ungu manna sem nýlega hafa hafið þar störf er dr. GunnerLind 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.