Ný saga - 01.01.2000, Page 70

Ný saga - 01.01.2000, Page 70
Guðmundur J. Guðmundsson 50 mílnanna en það sem var þar l'yrir utan skipti minna máli.3 Einnig hefði orðið mun erfiðara að gæta 200 mílna lögsögu en 50 mílna. Við undirbúning útfærslunnar lagði ríkis- stjórnin áherslu á að íslendingar sýndu sam- stöðu og að haft væri samráð við stjórnar- andstöðuna frá upphafi. Bretum og Vestur- Þjóðverjum var tilkynnt um útfærsluna strax í febrúar 1972 og ástæðan sögð vera breyttar aðstæður en það var orðalag sem stjórnar- andstaðan gat samþykkt.4 Bretar og Vestur- Þjóðverjar brugðust við með því að kæra lil Alþjóðadómstólsins í Haag í samræmi við samninginn frá 1961 og óskuðu eftir bráða- birgðaúrskurði vegna þess hve slutlur tími væri til stefnu. íslendingar tilkynntu dóm- stólnum strax að þeir viðurkenndu ckki lög- sögu hans í þessu máli.5 Islenska ríkisstjórnin ákvað að fara sarnn- ingaleiðina og var Einar Agústsson utanrík- isráðherra sendur í leiðangur í ágúst 1971 til að skýra málstað íslendinga fyrir Bretum og Vestur-Þjóðverjunr. Helstu rök hans voru þau að fjölmargir fiskstolnar við íslandsstrendur Útfærsla fiskveiöi- iögsögunnar við ísland á árunum 1972-75. Einnig voru breskar Nimrod- þotur á vegum NATO notaðar til að njósna um ferðir varð- skipanna væru ofnýttir og draga yrði úr sókn í þá, og þar senr íslendingar hefðu ekki önnur nátt- úruauðæfi til að nýta en fiskimiðin voru við- mælendurnir beðnir að taka lillit til aðstæðna. Stefna breskra og vestur-þýskra stjórn- valda var hins vegar ósveigjanleg, enda töldu þau sig hala sterka stöðu fyrir Alþjóðadóm- slólnum. Islendingar bentu Bretum hins veg- ar á að þeir hefðu helgað sér náttúruauðlind- ir á hafsbotni, gas og olíu, langl úti á land- grunninu. Bretar svöruðu því til að það væri allt annað mál, alþjóðalög greindu skýrt á milli hafsins og hafsbotnsins í þessum efnum.6 A lundi Islendinga og Breta 25.-27. maí 1972 var gerð tilraun til að koma í veg fyrir átök með bráðabirgðasamkomulagi en of breilt bil var rnilli tillagna Islendinga og hug- nrynda Breta lil að deiluaðilar næðu sarnan.7 Sumarið 1972 birtust í Morgunblciðinu, Vísi og Alþýöublaðinu greinar þar sem ráð- herrar Alþýðubandalagsins, þeir Lúðvík Jós- epsson og Magnús Kjartansson, voru ásakað- ir um að stefna að átökum við Breta til að skaða vestrænt samstarf og ganga erinda Sovétríkjanna. Samstarfsflokkar þeirra í rík- isstjórn voru sakaöir unr að hala ekki hemil á þeim. Þessi málflulningur álti greiða leið inn í breska fjölmiðla og var mikið gert úr ágrein- ingi þeim sem átti að vera uppi á íslandi vegna útfærslunnar. Lúðvík Jósepsson segir lil dæmis lrá því að nær allir erlendir blaða- menn sem hann ræddi við hafi spurt um ein- mitt þetta.8 Hvaða áhrif þessi málflutningur hafði á bresk stjórnvöld er erfitt að segja því engar heimildir eru til urn það en líklegt er að hann hafi villt um fyrir þeim rétt eins og sam- bærilegur málflutningur andstæðinga Alþýðu- bandalagsins gerði í 12 mílna deilunni.9 Átök á miöunum Fiskveiðilögsagan var færð út í 50 mílur 1. september 1972 og fljótlega dró til tíðinda á miðunum. Bresku togararnir reyndu eftir föngum að verjast árásum varðskipanna og beittu ýmsum mishugvitsamlegum aðferðum. Einnig máluðu þeir yfir nafn og númer til að koma í veg fyrir að Islendingar gætu kært þá síðar. En varðskipin höfðu í sínum fórum leynivopn. Þetta voru togvíraklippurnar en 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.