Ný saga - 01.01.2000, Page 83

Ný saga - 01.01.2000, Page 83
Þorskar í köldu stríði 42 Sama heimild og /'/. Sögusafn Utanríkisráðuneytis. 1993. 6. 1 1975-1975. Landhelgismál I. - Pétur J. Thorsteinsson hefur þetta eftir Guðmundi í. Guðmundssyni sendiherra í Stokkhólmi. 43 PÍ. Sögusafn Utanríkisráðuneytis. 1993. 6. 1 1975-1975. Landhelgisntál 1. 44 Sama heimild. 45 l’í. Utanríkisráðuneyti. Samningaviðræður við Breta. 15 D. 9. 3. 1. 12. '75. Frá sendinefnd íslands í Brussel. 46 l’í. Utanríkisráðuneyti. Samningaviðræður við Breta. 15 D. 9. 3. Fundargerð um samningaviðræður Breta og ís- lendinga í Chequers 24.-26. 1. 1976. 47 l‘í. Sögusafn Utanríkisráðuneytis. 1993. 6. 3 1976-1976. Landhelgismál 3. 30. 1. 1976. 30. 1. '76 48 pí. Samningaviðræður við Breta 15 D. 9. 3. 2. 2. '76. Frá Ólafi Egilssyni. 49 Demarche þýðir í bókstaflegri merkingu að þramma þunglamalega en líklega cr skýrasta merkingin að beita þrýstingi. 50 PÍ. Sögusafn Utanríkisráðuneytis. 1993. 6. 2 1976-1976. Landhelgismál 2. 51 Sama heimild, 26. 2. 1976. 52 Sama heimild, 4. 3. 1976. 53 Santa heimild. 5. 3. og 11. 3. 1976. Ashville-skipin voru 245 tonn fullhlaðin, um 60 m á lengd og gengu 40 mílur á klst. Mirka-freigáturnar voru hins vegar 1100 tonn full- hlaðnar, um 82 m á lengd en gengu ekki nema 34 mílur á klst. og þurftu um 100 manna áhöfn. Sjá nánar um þessi skip í Jane's Figlhing Sliips 1974-75. Ritstjóri John E. Moore (New York, án útgáfuárs). 54 Skjalasafn Utanríkisráðuneytis. Landhelgisviðræður Islend- inga og Breta. 15.D.9. Pakki 3 á að vera pakki 4. 17.5, '76. 55 PÍ. Sögusafn Utanríkisráðuneytis. 1993. 6. 2 1976-1976. Landhelgismál 2. 8.2. 1976. 56 Skjalasafn Utanríkisráðuneytis. Landhelgisviðræður íslend- inga og Brela. 15. D. 9. Pakki 3 á að vera pakki 4. Frá sendiráði íslands í Veslur-Þýskalandi 18. 2. 1976. 57 Sama heimild, 11. 2. 1976. 58 Albert Jónsson. „Tíunda þorskastríðið". bls. 97 og Hann- es Jónsson, Friends in Conflict, bls. 179-82. 59 Jón P. Þór. British Trawlers and lcelaiul. bls. 170. 60 Guðmundur .1. Guðmundsson „Þau eru svo eftirsótt Is- landsmið...“, bls. 68-70 og 92-94. 61 Hannes Jónsson, Friends in Conflict, bls. 136-40 og 162-63. - Oft voru 6-7 freigátur á miðunum, nokkrar á leið til og frá miðununt. til afleysinga og nokkrar í höfn til viðgerða og hvíldar. - Tjón á bresku skipunum var mikið, þrjár freigátur skcmmdust mjög mikið að mati Landhelg- isgæslunnar og fimm talsvert rnikið. Skjalasalit Utanríkis- ráðuneytis 15. D. 9. Pakki 3, á að vera pakki 4. - Það var mat sérfræðinga að tíunda þorskastríðið hefði kostað Breta tæplega þrjár milljónir punda á þávirði. John Marriott, „The 1975-76 Cod War", Journal of Royal United Services, Vol 121. No 3. Sept. 1976. bls. 51. 62 1 þessu sambandi verður að taka lillit til þess að báðir helstu stjórnmálaflokkarnir áttu mikilla pólitískra hags- muna að gæta á Humbersvæðinu. íhaldsflokkurinn naut stuðnings útgerðarmanna og fiskverkenda en Verkamanna- flokkurinn var áhrifamikill meðal sjómanna, hafnar- verkamanna og fiskvinnslufólks. í dcilunum við Islend- inga höfðu flokkarnir því sömu stefnu. 63 Hannes Jónsson, Friends in Conflict, bls.177. 64 Sama heimild, bls. 171-73. Hannes telur reyndar að þetta atvik hafi orðið lil þess að stappa stálinu í íslensk sljórnvöld og hvetja þau til að rifta stjórnmálasambandi skönnnu síðar. 65 Þetta á að sjálfsögðu einnig við um Alþýðuflokkinn og Alþýðublaðið. 66 Albert Jónsson, „Tíunda þorskastríðið", bls. 15-16. og 93-94. 67 Þann 15. janúar 1976 ræddi Haraldur Kröyer við John Martin Moore fulltrúa Bandaríkjanna á hafréttarráð- stefnu Saineinuðu þjóðanna og taldi Moore að sjónarmið Bandaríkjanna og íslands færu saman og lýsti ánægju með samstarfið við íslensku sendinefndina, einkum Hans G. Andersen. Ef þetta var einnig stefna þeirra sem sáu um samskiptin við Breta hefur þeim tekist heldur óhönduglega að koma henni á framfæri í Westminster. PÍ. Sögusafn Ulanríkisráðuneytis. 1993. 6. 3 1976-1976. Landhelgisntál 3. 30. 1. 1976. 68 Davíð Ólafsson, Saga Landhelgismálsins. Baráttan fyrir stœkkun ftskveiðilögsögunnar t 12 mllur (Reykjavík, 1999), bls. 87. 69 Sovétmenn óttuðust að útfærsla fslensku fiskveiöilögsög- unnar þrengdi kosti þeirra við Kyrrahaf, cinkum gagn- vart Japönum. Matthías Bjarnason og Örnólfur Árnason, Járnkarlinn (Reykjavík,1993), bls. 187. 70 Guðmundur J. Guðmundsson, „Þau eru svo eftirsótt íslandsmið...", bls. 96. 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.