Ný saga - 01.01.2000, Page 97

Ný saga - 01.01.2000, Page 97
„Fyrir þér ber ég fána .. STOFNAÐ 26.JANOAR 1906 geystist fram með rauða dúka á spjótsoddum. í byltingunni sem hófsl í París í febrúar 1848 og breiddisl yfir gjörvalla Evrópu eins og flóðalda varð rauði fáninn alþjóðlegt tákn hinnar byltingarsinnuðu verkalýðshreyfingar. Eftir Parísarkommúnuna 1871 þurfti enginn að fara í grafgötur um alþjóðlegt gildi rauða fánans. Rauði liturinn var tengdur kynngi- magni. Hann var réttartákn, stríðstákn, en einnig tákn um hættu. Innan kristinnar kirkju er rautt litur heilags anda og tákn fyrir þján- ingu Krists. Rautt er litur elds og blóðs, tákn heitra tilfinninga, hann þýðir baráttu og sigur en jafnframt kærleika. Fánastöngin sjálf vísar til himins og minnir á lensur og spjól sem eiga að bera allt það sem rauði liturinn táknar inn í framtíðina.9 Blái liturinn sem myndar ramma á Dags- brúnarl'ánanum frá 1911 er litur himinsins og þess vegna litur Seil's og Júpílers og tákn um takmarkalausan vísdóm þeirra. Kirkjan hefur tileinkað Maríu mey bláa litinn og hann tákn- ar víða trúfestu, heiðarleika og hreinlífi. Elstu Myndir 7-8. Tveir Dagsbrúnar- fánar. Sá til vinstri er annar fáni félagsins en hægra megin er fáni sem gerður var í tiiefni hálfrar aldar afmælis Dagsbrúnar 1956. evrópsku verkalýðsfélögin iiöfðu gjarnan bláa fána, en sennilega ekki vegna kristinna viðhorfa. Iðnsveinafélög gildanna höfðu oft bláa og stundum græna fána. Ef til vill má hér l'inna ástæðu þess að blái liturinn hefur stund- Mynd 9. Fáni Dagsbrúnar borinn i kröfugöngu 1. mai 1997. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.