Ný saga - 01.01.2000, Page 105
WO.lll
SAGNFRÆÐIRIT
Dulsinál
1600-1900
Uppvíst var um útburð á
óskilgetnu barni nœrri
|niðja liveit ár að jafnaði
á tímabilinu 1600-1900.
Slík íná hétu á þeim tíma
dulsinál. í þessari bók eru
birtir fjórtán dómar úr
héraði.
í ítarlegum inngangi fjallar
Már Jónssþn,'dósent í
sagnfræði við Háskóla
Islands, uni dulsmál
almennt, rekiu- atburðarás,
útskýrir aðstæður hinna
sakfelldu og gerir grein
fvrir réttarþróun. Skrá
fvlgir um þau rúmlega 100
mál sem komu fvrir rétt á
tslandi.
HÁSKÓLAÚTGÁFAN
Háskóli íslands, Aóalbygging
Sími: 525-4003
Veffang: www.hi.is/utgafan
Netfang: hu&’hi.is
frá Háskólaútgáfunni
Orð af eldi
sviinisliók Islenskrar
al|lýóiinienniiigar. lárna
Sverrisflótlir tók samaii.
Forsteinn lárlingsson og Olöf
Signrðardóttir á 1 llöðnn
lnindiist óvenjiisterknm
tilliiiningaböii(lum sem Jiau
treystu í bréfasknltuin síinun.
Bréfasainband |>eirra \ ar nijög
persónulegt oggeyindi táknmál
tilfinninganna, ástarinnar.
Bréfin sýna einnig leit
skáldkonu að saniastað í
ktuiaveröld bókmennta.
ANDVARI
2000
ISSN 0258-3771
ANNA SIGURÐARDÓTTIR
eftir Sigríði Th. Erlendsdóttur
Aðrir höfundar:
Davíö Logi Sigurösson
Eysteinn Þorvaldsson
Gunnar Karlsson
Gunnar Kristjánsson
Gunnar Stefánsson
Ragnhildur Richter
Þórir Óskarsson
Andvari
2000 — Nýr flohhur XLII — 125. ár
Aðalgreinin í Andvara að þessu sinni er ítarlegt aíviágrip
Onnu Sigurðardóttur forstöðumanns Kvennasögusafns íslands,
skráð af Sigríði Th. Erlendsdóttur sagnfræðingi. Þelta er saga
eftirminnilegrar konu og jafnframt greinargerð um réttinda-
baráttu kvenna á íslandi á öldinni. í Andvara eru einnig
greinar um kristni og kirkjumál í tilefni þúsund ára afmælis
kristnitöku, yfirlitsgrein um Hannes Sigfússon skáld, fjallað
um skoskan áhugamann um fslensk sjálfstæðismál, um ný rit
um íslenska rómantík og fleira áhugavert efni sem varðar
íslenskar bókmenntir og menningarsögu.
Ritstjóri Andvara er Gunnar Stefánsson.
Hið íslenska þjóðvinafélag
Dreifing:
SÖGUFÉLAG