Ný saga - 01.01.2000, Page 107
Tímamótaverk um
kristni á Islandi
frá landnámsöld
til okkar daga
KRISTNI Á ÍSLANDl
III
I.ol'itii' (Íiitiormsson
Frá siðaskiptum
1. bindi
Frumkristni og upphaf
kirkju
Eftir Hjalta Hugason
Trúarleg menning Islendinga
fram um 1150. Hvernig kristin
Evrópumenning hóf innreið sína
á Islandi. Hvað einkenndi
kirkjuna fyrstu árin.
2. bindi 3. bindi
Islenskt samfélag og Frá siðaskiptum til
Rómakirkja upplýsingar
Eftir Gunnar F. Guðmundsson Eftir Loft Guttormsson
Hvernig kristnin breyttist í Lúthersk siðbreyting breytti
volduga yfirþjóðlega stofnun samfélaginu enn, með miklum
sem mótaði samfélagið og allt áhrifum á daglegt líf fólks jafnt
líf manna frá fæðingu til dauða. og stjórnarfar.
4. bindi
Til móts við
nútímann
Eftir Þórunni Valdimarsdóttur
og Pétur Pétursson
Einhæft og einangrað kristið
bændasamfélag mætir
frelsishugmyndum nútímans
með stöðugt vaxandi fjölhyggju.
Glæsilegt ritverk í stóru broti, alls rúmlega 1600 bls. prýddar yfir 1100 myndum sem margar hafa ekki birst hér á landi áður.
Með útgáfunni er leitast við að draga upp heildstæða mynd af sambúð þjóðar og kirkju í Ijósi nýjustu rannsókna m.a. með
því að skýra stöðugleika eða þróun eftir því sem við á, fræða lesendur um íslenska sögu út frá sambúð þjóðar og kirkju og
hjálpa þeim að túlka íslenskt þjóðlíf og menningu, sem og eigin tilveru á líðandi stundu. Benda má á menningarleg-, félagsleg,
pólitísk- og efnahagsleg tengsl þjóðar og kirkju, sýnt hvernig kirkjan mótaði siðferði, heimsmynd, söguskilning, lífstúlkun og
list þjóðarinnar á mismunandi tímum.
Kristin þjóð hlýtur að fagna þessu framtaki, en útgáfan er kostuð af Alþingi í tilefni af því að 1000 ár eru liðin frá kristnitökunni,
eins merkasta atburðar þingsögunnar. Hið íslenska bókmenntafélag annast dreifingu.
AI.Þ1 NCl