Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 61

Teningur - 01.05.1987, Blaðsíða 61
myndir líka, og geri enn, alltaf annað slagið. Mér finnst svo gott að ögra sjálf- um mér og vinum mínum með þessu. Hvað er myndlistin þér innst inni? Teng- ist hún því sem er handan rúms og tíma ? Einhver nauðsyn til að lifa, býst ég við. En ég hef aldrei tekið myndlist sem átrúnað, hef aldrei náð svo langt og lang- ar heldur ekki til þess. Helsti kosturinn við list finnst mér vera hvað hún er hug hreinsandi. Hún er eins og tæki til að eyða meinlokum og ryðja burt þessum skoðanahaug sem við erum sífellt að drattast með. Svo býr hún yfir þessum dásamlega hæfileika að vega stöðugt að sjálfri sér. Mín vegna má hún svo bara halda áfram að vera eins og hvítvoðung- urinn sem grætur, hjalar og skítur í sig, án þess að hafa nokkrar áhyggjur af af- leiðingunum - þar er hún líka kannski næst Guði. Frá sýningu Kristjáns í Ásmundarsal í mars 1987. Á veggjunum eru verk án titils (blý- antsteikningar á pappa, 1986-87) en á gólfinu Gráðubogi (járn,1987), Náttsteinn (granít 1986) og Innsigli (terrazzo 1986-87). Ántitils. Blýantsteikning á pappa, 1986, 1,8 x 14,5 x 44,8 cm. Gœtirðu sagt eitthvað að lokum um sýn- inguna sem þú varst með í Ásmundarsal um daginn? Hún fór vel í þessum sal, fannst mér. Enda sá Ásmundur um lofthæðina og dagsbirtuna, sem er í fínu lagi þama. Um sýninguna að öðm leyti hef ég fátt að segja - hún skýrði sig sjálf vona ég. Þetta er einhvers konar millispil sem ég veit ekki hvert leiðir, ég er að reyna að losa mig við eitthvað. Nú langar mig mest til að gera bara eitthvað lítið og grátt sem hefur bara með tilfinningu að gera, eitthvað sem er soldið veikt í sjálfu sér kannski, - einmitt já, - nægilega veikt til að úthýsa einhverju af þessari köldu rök- hyggju sem mér finnst vera svo sligandi. Það er erfitt að losa sig við hana, en ég ætla samt að halda áfram að reyna. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.