Húsfreyjan - 01.10.1964, Side 3

Húsfreyjan - 01.10.1964, Side 3
ffúsfreyjjan Reykjovík O.grfondk K«en(élaga«,n,bo„d Ulon* 4. tölublaS okt.-des. 1964 15. argangur unnar Lítil, sex ára stúlka, hefur teiknað og lit- að jólamynd. Gul jólastjarnan blikar uppi yfir fjárliúsinú. Inni í því stendur rauð jata á miðju gólfi. í jötunni situr Jesúbarnið í grænum kjól og baðar úr höndunum Geislabaugurinn er snjóhvítur. Það er eins og þetta barn brópi til okkar. „Nú er ég kominn. Nú skulum við vera glöð á jólunum‘. En öSrum rnegin við fjárhúsið er hár kross. Og „á krossinum“ er Kristur, ekki festur á krossinn með liöndum vondra manna, lieldur standandi uppi á lionum, eins og barn, sem stendur uppi á einliverju liáu, öruggt og ólirætt. Og loks — liinum megin við fjárhúsið er María, móðir Jesú, að biðjast fvrir. Hún fórnar höndum í átt til jólastjörnunnar, heygir kné sín, án J>ess að krjúpa, en frammi fyrir henni eru hin tvö tákn, jatan og krossinn, fæðing og dauði drengsins hennar. María hiðst fyrir — við jötuna og kros- inn. Hún er ekki orðin hin himneska vera, sem vorir kaþólsku bræður og systur ákalla til |.ess að hún biðji fyrir þeim og öllu mannkyni. Ég trúi raunar ekki á dýrlinga, sem öðrum fremur verðskuldi ákall, en ég trúi J)ví, að móðir, sem hiðst fyrir á jörð- inni, haldi Jiví áfram eftir dauðann. Og það er ekki María ein, lieldur milljónir dá- inna mæðra, sem hiðja fyrir börnum sín- um á jörðinni — óendanlegur fjöldi vina, sem biðjast fyrir í himninum. En hér er María á jörðinni, húsfreyja á heimili, og liún á fyrir sér að ala upp stór- an barnalióp norður í Nazaret. Þar hefur Iiún beðið fyrir manni sínum og hörnum, kvölds og morgna og við máltíðir. Á sab- HÚSFREYJAN 1

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.