Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 3

Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 3
ffúsfreyjjan Reykjovík O.grfondk K«en(élaga«,n,bo„d Ulon* 4. tölublaS okt.-des. 1964 15. argangur unnar Lítil, sex ára stúlka, hefur teiknað og lit- að jólamynd. Gul jólastjarnan blikar uppi yfir fjárliúsinú. Inni í því stendur rauð jata á miðju gólfi. í jötunni situr Jesúbarnið í grænum kjól og baðar úr höndunum Geislabaugurinn er snjóhvítur. Það er eins og þetta barn brópi til okkar. „Nú er ég kominn. Nú skulum við vera glöð á jólunum‘. En öSrum rnegin við fjárhúsið er hár kross. Og „á krossinum“ er Kristur, ekki festur á krossinn með liöndum vondra manna, lieldur standandi uppi á lionum, eins og barn, sem stendur uppi á einliverju liáu, öruggt og ólirætt. Og loks — liinum megin við fjárhúsið er María, móðir Jesú, að biðjast fvrir. Hún fórnar höndum í átt til jólastjörnunnar, heygir kné sín, án J>ess að krjúpa, en frammi fyrir henni eru hin tvö tákn, jatan og krossinn, fæðing og dauði drengsins hennar. María hiðst fyrir — við jötuna og kros- inn. Hún er ekki orðin hin himneska vera, sem vorir kaþólsku bræður og systur ákalla til |.ess að hún biðji fyrir þeim og öllu mannkyni. Ég trúi raunar ekki á dýrlinga, sem öðrum fremur verðskuldi ákall, en ég trúi J)ví, að móðir, sem hiðst fyrir á jörð- inni, haldi Jiví áfram eftir dauðann. Og það er ekki María ein, lieldur milljónir dá- inna mæðra, sem hiðja fyrir börnum sín- um á jörðinni — óendanlegur fjöldi vina, sem biðjast fyrir í himninum. En hér er María á jörðinni, húsfreyja á heimili, og liún á fyrir sér að ala upp stór- an barnalióp norður í Nazaret. Þar hefur Iiún beðið fyrir manni sínum og hörnum, kvölds og morgna og við máltíðir. Á sab- HÚSFREYJAN 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.