Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 18

Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 18
Á RÖKSTÓLUM STARF OG STAÐA HUSFREYJU NÚTÍMANS Aff þessu sinni liittumst við þrjár til aí\ spjalla vítt og breitt urn verksvið og að- stöðu liúsmæðra í þjóðfélagi nútímans. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakennari, sem er nýkomin heim úr ársdvöl erlendis við nám, léði okkur Elsu E. Guðjónsson og Sigríði Thorlacius úr ritstjórn Húsfreýj- unnar, liðsinni sitt. Svo margt har á górna, að nauðsynlegt reyndist að sleppa all- mörgum athugasemdum, sem búið var að setja á blað. Biðjum við lesendur velvirð- ingar á, að þátturinn kann að vera nokkuð laus í reipunum, en þá er það ykkar að ræða niálið á öðrum vettvangi og gera því hetri skil. 16 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.