Húsfreyjan - 01.10.1964, Síða 18

Húsfreyjan - 01.10.1964, Síða 18
Á RÖKSTÓLUM STARF OG STAÐA HUSFREYJU NÚTÍMANS Aff þessu sinni liittumst við þrjár til aí\ spjalla vítt og breitt urn verksvið og að- stöðu liúsmæðra í þjóðfélagi nútímans. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakennari, sem er nýkomin heim úr ársdvöl erlendis við nám, léði okkur Elsu E. Guðjónsson og Sigríði Thorlacius úr ritstjórn Húsfreýj- unnar, liðsinni sitt. Svo margt har á górna, að nauðsynlegt reyndist að sleppa all- mörgum athugasemdum, sem búið var að setja á blað. Biðjum við lesendur velvirð- ingar á, að þátturinn kann að vera nokkuð laus í reipunum, en þá er það ykkar að ræða niálið á öðrum vettvangi og gera því hetri skil. 16 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.