Ritmennt - 01.01.2002, Side 35
RITMENNT
VORIÐ GEINGUR í LIÐ MEÐ KÁLFUM
Á sjötta áratugnum var reyndar ekki auðugt um að litast í
leikritun okkar. Agnar Þórðarson var nálega sá eini höfunda okk-
ar sem ætlaði sér fullgildan hlut á sviðinu og gerði sér grein fyr-
ir að leikritun er ein erfiðasta grein bókmennta og verður eklci
sinnt í hjáverkum frá öðrum ritstörfum. Hann byggði á raunsæ-
ishefð, jafnt í efnismeðferð sem stíl, og náði meðal annars tök-
um á útvarpsleilcformi. Reyndar er óþarfi að láta sér sjást yfir
söngleik þeirra Múlabræðra, Jónasar og Jóns Múla, sem varð
upphaf að fyrstu marktæku söngieikjahefð okkar og síðan metn-
aðarfullri leikritun Jónasar.
Og svo var það Halldór. Frá unga aldri hafði hann verið næm-
ur á það sem var að gerast frjótt í bólcmenntum umlrverfis hann
og eru t.d. súrrealísk lcvæði hans frá þriðja áratugnum ágæt
dæmi þess. Nú var sitthvað að gerast í leilcritun umheimsins.
Þrátt fyrir áhrif þýslcu expressjónistanna, Pirandellos og ýmissa
annarra sem leituðu nýrra forma, var þó til dæmis í enslcri,
fransicri og ameríslcri leilcritun enn ríkjandi mjög sterlc raunsæ-
ishefð og form „hins vel byggða sjónleilcs" flestum leilcslcáldum
fyrirmynd, þó að eitthvað væri stolclcað upp í þeim efnum, t.d. í
verlcum eins og Söiumaður deyr eftir Miller og í nolclcrum verlca
Tennessee Williams.
En frá Fralclclandi blésu nú hins vegar nýir straumar og það
merlcilega var að þar var útlendingahersveit skálda í fararbroddi,
þó að frönslc leilcslcáld slægjust í hópinn. Þarna var sleginn alveg
nýr tónn, heimspelcilegur, óræður, býsna kyrrstæður á ytra
borði, stundum þó gáslcafullur; sumum þótti erfitt að henda
reiður á því hvað leikslcáldin voru að fara og sögðu: þetta er
absúrt. Þetta var lcölluð fáránleilcastefnan. Fáránleilci lífsins,
jafnt ytra sem innra, var viðfangsefnið. Irinn Beclcett lét sína lífs-
ins flælcinga bíða eftir lausnara og lcallaði Godot. Rúmeninn
Ionesco notaði frasana úr tungumálalcennslu á hljómplötum til
að minna á hve valt er að treysta orðum, Rússinn Adarnov
reyndi að tengja pólitíslca lífssýn Brechts og hinn fáránlega stíl.
Arrabal reyndi að setja handjárn á blómin, minnugur þeirrar
pólitíslcu kúgunar sem hann hafði alist upp við á Spáni. Fralck-
inn Boris Vian byggði loftkastala í einslcis manns landi og Jean
Tardieu lcollvarpaði hinni klassíslcu dramatúrgíu og braut upp
formið með tónlistina að vopni.
Hins vegar breiddust út áhrif Brechts á þessum árum. Þar ber
31