Ritmennt - 01.01.2002, Page 35

Ritmennt - 01.01.2002, Page 35
RITMENNT VORIÐ GEINGUR í LIÐ MEÐ KÁLFUM Á sjötta áratugnum var reyndar ekki auðugt um að litast í leikritun okkar. Agnar Þórðarson var nálega sá eini höfunda okk- ar sem ætlaði sér fullgildan hlut á sviðinu og gerði sér grein fyr- ir að leikritun er ein erfiðasta grein bókmennta og verður eklci sinnt í hjáverkum frá öðrum ritstörfum. Hann byggði á raunsæ- ishefð, jafnt í efnismeðferð sem stíl, og náði meðal annars tök- um á útvarpsleilcformi. Reyndar er óþarfi að láta sér sjást yfir söngleik þeirra Múlabræðra, Jónasar og Jóns Múla, sem varð upphaf að fyrstu marktæku söngieikjahefð okkar og síðan metn- aðarfullri leikritun Jónasar. Og svo var það Halldór. Frá unga aldri hafði hann verið næm- ur á það sem var að gerast frjótt í bólcmenntum umlrverfis hann og eru t.d. súrrealísk lcvæði hans frá þriðja áratugnum ágæt dæmi þess. Nú var sitthvað að gerast í leilcritun umheimsins. Þrátt fyrir áhrif þýslcu expressjónistanna, Pirandellos og ýmissa annarra sem leituðu nýrra forma, var þó til dæmis í enslcri, fransicri og ameríslcri leilcritun enn ríkjandi mjög sterlc raunsæ- ishefð og form „hins vel byggða sjónleilcs" flestum leilcslcáldum fyrirmynd, þó að eitthvað væri stolclcað upp í þeim efnum, t.d. í verlcum eins og Söiumaður deyr eftir Miller og í nolclcrum verlca Tennessee Williams. En frá Fralclclandi blésu nú hins vegar nýir straumar og það merlcilega var að þar var útlendingahersveit skálda í fararbroddi, þó að frönslc leilcslcáld slægjust í hópinn. Þarna var sleginn alveg nýr tónn, heimspelcilegur, óræður, býsna kyrrstæður á ytra borði, stundum þó gáslcafullur; sumum þótti erfitt að henda reiður á því hvað leikslcáldin voru að fara og sögðu: þetta er absúrt. Þetta var lcölluð fáránleilcastefnan. Fáránleilci lífsins, jafnt ytra sem innra, var viðfangsefnið. Irinn Beclcett lét sína lífs- ins flælcinga bíða eftir lausnara og lcallaði Godot. Rúmeninn Ionesco notaði frasana úr tungumálalcennslu á hljómplötum til að minna á hve valt er að treysta orðum, Rússinn Adarnov reyndi að tengja pólitíslca lífssýn Brechts og hinn fáránlega stíl. Arrabal reyndi að setja handjárn á blómin, minnugur þeirrar pólitíslcu kúgunar sem hann hafði alist upp við á Spáni. Fralck- inn Boris Vian byggði loftkastala í einslcis manns landi og Jean Tardieu lcollvarpaði hinni klassíslcu dramatúrgíu og braut upp formið með tónlistina að vopni. Hins vegar breiddust út áhrif Brechts á þessum árum. Þar ber 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.