Ritmennt - 01.01.2002, Qupperneq 103

Ritmennt - 01.01.2002, Qupperneq 103
RITMENNT OG FUGLINN SÝNGUR mæli Norræna hússins í Reykjavílc haustið 1978. Holmboe var eitt fremsta tónskáld Dana á 20. öld og er án efa þekktasta tón- skáld á heimsvísu til að tónsetja ljóð Hall- dórs. Tónlist Holmboes hefur yfir sér ný- klassískt yfirbragð, og hefur m.a. verið sagt að hún sé „hvort tveggja, öguð og tilfinn- ingarík''.11 Þótt form þín hjúpi graflín er íhugult og áferðarfallegt verk þar sem skipt- ast á fjölradda innkomur á víðfeðmu upp- hafsstefinu og samradda kaflar þar sem tón- slcáldið kemst að kjarna ljóðsins. Eins og tónlist Holmboes yfirleitt er verkið ekki borið uppi af ólgandi tilfinningasemi, en bak við stillt yfirborðið býr djúpur skilning- ur á þeirri kyrrlátu sorg sem stafar af ljóði Halldórs. Ekki er vitað til að fleiri erlend tónskáld úr hinum „klassíska" geira hafi samið lög við ljóð Halldórs eða eftir bókum hans. A.m.k. eitt dæmi er hins vegar um að er- lendir djasstónlistarmenn hafi leitað í smiðju hans. Söngleikur Hans Alfredsons, En liten 0 i havet, var settur upp af Konung- lega leikhúsinu í Stokkhólmi og var sýndur sem gestaleikur í Þjóðleikhúsinu vorið 1987. í verkinu var töluverður fjöldi söngva, flestir eftir Staffan Kjellmor, einn aðalfor- spraklcann í hljómsveitinni Jazz Doctors, sem einnig annaðist undirleik á sýningum. Þá er ekki úr vegi að nefna hér að nolckur ljóða Halldórs eru ort við erlend lög. I nokkrum tilfellum er um að ræða þýðingar, eins og Fornt ástarljóð enskt („Helgum frá döggvum"), sem er þýðing Halldórs á hinu alþekkta kvæði Bens Jonsons, Drinlc to me only with tliine eyes, sem og Doppelgánger Heines, sem Schubert samdi hið fræga söng- lag sitt við. Sú þýðing Halldórs birtist fyrst í tímaritinu Óðni og var síðar felld inn í Vef- arann, en eftir það gerði skáldið margsinnis á því breytingar „með það fyrir augurn að fella það sem nálcvæmast að lagi Scliuberts".12 Halldór orti Maístjörnuna ár- ið 1937 við slagara af ólcunnum uppruna, þótt sennilega hafi hann verið af þýslcu eða rússneslcu bergi brotinn.13 Og þótt slcáldið á Gljúfrasteini liafi lítið fengist við tónsmíðar lagði hann þó tvö lög til fyrstu uppfærslunn- ar á Prjónastofunni Sólinni í Þjóðleikhúsinu 1966.14 Lögin voru prentuð í leilcslcrá með rithendi Halldórs, og í stuttum formála að sýningunni gaf hann eftirfarandi slcýringu: „annað [Saungur Sínemaníbusar] er upp- gerðar hetjulag lcölslca; hitt [Kór þolclcadís- anna] er nolclcurslconar barnagæla soðin upp úr gasmjóllcurlaginu sem var vinsælt liér á árunum, upprunalega enslct, að mig minn- ir".15 Það er ómögulegt að draga í einn dillc öll þau tónverk sem liafa litið dagsins ljós við ljóð Halldórs Laxness. Tóntalc þeirra nær allt frá einföldum tóntegundabundnum 11 Paul Rapoport, „Vagn Holmboe", í New Grove Dictionary of Music and Musicians, 2. útgáfa, London 2001. 12 Kvæðakver, Reykjavík 1992, bls. 161. 13 Þetta kom elcki fram fyrr en í útvarpsviðtali sem Pétur Pétursson átti við skáldið 1. maí 1987, og söng Halldór þá lagið fyrir alþjóð. Árið 1992 kom það svo út á geisladiski í flutningi Önnu Pálínu Árnadóttur og hljómsveitar. 14 Svo virðist sem Halldór hafi eitthvað fitlað við tón- smíðar á unglingsárum sínum. í bókinni Lífsmynd- ir skálds, Reykjavík 1992, bls. 31, er m.a. að finna lag Halldórs við ljóð Jakobs J. Smára („Til hennar") sem kom út á prenti. Ekki gefur lag Halldórs fyrirheit um að afreka hefði mátt vænta af liálfu höfundarins á sviði tónsmíða. 15 „Tilorðníng Prjónastofunnar", í leikskrá Þjóðleik- hússins (apríl 1966). 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.