Ritmennt - 01.01.2002, Page 159

Ritmennt - 01.01.2002, Page 159
RITMENNT ILMANSKÓGAR BETRI LANDA íslandi til Nýa íslands - þessi öreigi sem hafði fært börn sín að fórn von- inni um miklu ágætari framtíð, fullkomnara líf. Tár hans féllu niðrá ís- inn. (209) í Nýja íslandi má einnig sjá tengsl við kvæði Guðmundar Frið- jónssonar á Sandi, Bréf til vinar míns, sem sagt er að hann hafi ort til Baldvins Þorgrímssonar, bónda á Bergsstöðum í Þingeyjar- sýslu, þegar hann hugðist fara vestur.32 í kvæðinu er erindi sem á sér beina samsvörun í endurteknum hugsunum Torfa um kindurnar, hestana, kýrnar og börnin, um það sem hann hefur kastað frá sér og glatað: Ætlarðu að fara út í bláinn? yfirgefa litla bæinn? eigum þínum út á glæinn öllum kasta og fram á sjáinn? Ætlarðu að glata ánurn þínum? afbragðs-hesti, tryggum vini? þínu góða kúakyni? kasta í enslcinn börnum þínum? í ævisögu Guðmundar segir Þóroddur Guðmundsson að kvæðið hafi verið lesið upp á samkomu í Aðaldal og þegar komið hafi verið að hendingunum „Ætlarðu að glata ánum þínum / afbragðs hesti, tryggum vini / þínu góða kúakyni" hafi Benedikt frá Auðnurn ekki getað orða bundist og sagt: „Mikið andskoti er þetta gott!"33 Þá segir sagan að vegna kvæðisins hafi Baldvin hætt við vesturför.34 Kvæðið hefur einnig haft áhrif á Halldór Laxness sem samdi ekki aðeins við það söguna Nýja Island, heldur minnist þess einnig í sambandi við vesturferð Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar í I túninu heima (188-89) og vísar þar orð- rétt í sömu hendingar og hrifu mest Benedikt frá Auðnum. Mynd á bls. 154: Halldór orti mikið af kvæðum á Vestur- heimsárum sínum og birti í vestur-íslensku blöðunum í Winnipeg. Eitt frægasta kvæði sitt, íslenskt vögguljóð á Hörpu, orti hann í San Francisco í mars 1928 og birt- ist það fyrst á forsíðu Heimskringlu 18. apríl 1928 undir titlinum Islenzk vöggu- ljóð á Hörpu. 1928. f eftir- mála 2. útgáfu Kvæðakvers (1949) gerir Halldór svofellda grein fyrir kvæðinu: „Is- lenskt vögguljóð er ort á Hörpu 1928 1 San Francisco." (144) Blaðið hefur hins vegar misskilið titilinn og birtir með kvæðinu mynd af hljóðfærinu hörpu. Þá á Halldór sennilega við þetta kvæði í bréfi til Jóns Leifs, dagsettu í San Francisco 16. apríl 1928, þar sem segir: „Eg hef undanfarið verið að semja solítið af smávísum fyrir fá- tækar sveitakonur og þurra- búðarmannakonur að raula við húsverk og lángar mig til að biðja yður að sernja lag við það." Ekki varð Jón Leifs við beiðni Halldórs um þetta. Landneminn mikli í september 1927 ferðaðist Halldór um íslendingabyggðir í Manitoba og las úr verkum sínum, m.a. söguna Nýja Island sem af samtímaheimildum að dæma hefur verið vel tekið. I Heims- 32 Guðmundur Friðjónsson, Úr heimahögum (1902), bls. 243-44. 33 Þóroddur Guðmundsson, Guðmundur Friðjónsson, bls. 127. 34 Sama, bls. 219. 155
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.