Vera


Vera - 01.02.2001, Page 4

Vera - 01.02.2001, Page 4
1 2 Píkutorfan breytti okkur Sænska bókin Píkutorfan hefur vakið sterk og góð viðbrögð hjá ungum konum. Þrjár hressar stelpur, sem ákváðu að ganga til liðs við Bríet- urnar eftir lestur bókarinnar, segja hér frá skoðunum sínum. 1 6 Forystukonur kennara Launabarátta kennara setti mikinn svip á þjóðlífið í lok síðasta árs. Forystukonur stóru kennarasamtakanna, þær Elna Katrín Jónsdóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir, voru þar fremstar í flokki. Erna Kaaber bað þær að segja lesendum Veru af sjálfum sér. 24 Silíkon - eins og tímasprengja? Brjóstastækkunaraðgerðum í fegrunarskyni hefur fjölgað mjög hér á landi sem annars staðar, mest hjá konum í kringum tvítugt. í umfjöll- un Veru kemur fram að konur sem fara í þessar aðgerðir í góðri trú búa við skaðlegan upplýsingaskort. Pær virðast ekki vita að konur hafa veikst alvarlega þegar silíkon lekur út í líkamann sem er algengt að gerist innan tíu ára. 38 Hvernig nálgast þú draumastarfið? Góð ráð um það hvernig semja á ferilskrá þegar leitað er að drauma- starfinu. 40 Hvað stendur á launaseðlinum þínum? Þetta var yfirskrift þemans í síðustu Veru og hér er haldið áfram að kanna hver raunveruleg laun kvenna eru. Hvað er eðlilegt að biðja um í laun á tímum þegar launaleynd verður sífellt algengari? 44 Hvað lækkar ellin launin þín mikið? Umfjöllun um lífeyrismál og viðþótarlífeyrissparnað. 58 Klám og áhrif þess Athyglisverð grein eftir Báru Magnúsdóttur sem er byggð á ritgerð sem hún skrifaði í kynjafræði við HÍ. 62 Svava Jakobsdóttir í tilefni af 70 ára afmæli Svövu í haust var haldið málþing henni til heiðurs. Svava er óumdeild sem brautryðjandi í femínískum bók- menntum hér á landi. FASTIR ÞÆTTIR Skyndimyndir: 6 Steinunn Vala Sigfúsdóttir 8 Pell og purpuri 1 O Margrét Jónasdóttir 1 5 Þau sögðu... 1 5 Mól beggja kynja 48 Femínískt uppeldi 49 Heilsa 50 Bíó - myndasögur 52 Bríet - Buffy 55 Tónlist 56 Frósögn um margboðað jafnrétti 64 Bækur 66 .... ha? 1.2001 - 20. órg. Hlaðvarpanum Vesturgata 3 101 Reykjavík Sími: 552 6310 Fax: 552 7560 vera@vera.is Útgefandi: Verurnar ehf. Ritstýra og ábyrgðarkona: Elísabet Þorgeirsdóttir Útlit og umbrot: Laura Valentino Ljósmyndir: Sóla Auglýsingar: Áslaug Nielsen Sími: 533 1850 Fax: 533 1855 Litgreiningar, filmur og prentun: Stcindórsprent-Gutcnberg Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Ritnefnd: Anna Björg Siggeirsdóttir, Bára Magnúsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir, Helga Baldvinsdóttir, Hlynur Helgason, Linda Bltíndal, Þorgerður Þorvaldsdóttir. Stjórn Veranna ehf: Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Irma Erlingsdóttir, Ólafia B. Rafnsdóttir, Svala Jónsdóttir, Tinna B. Arnardóttir. © VERA ISSN 1021-8793

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.