Vera


Vera - 01.02.2001, Síða 10

Vera - 01.02.2001, Síða 10
Þorskastrí hafmeyjar Margrét Jónasdóttir Edduverð aunahafi Þegar Eddu verðlaunin voru afhent í haust vakti þaö gleði okkar sem alltaf fylgjumst með framgangi kvenna að Margrét Jónasdóttir sagnfræðingur skyldi fó verðlaun fyrir bestu heimildamyndina, þriggja þótta röð um þorskastríðin við Breta sem var gerð fyrir Stöð tvö. Margrét hafði umsjón með gerð myndanna í samvinnu við kvikmyndafélagið MaGus. Áhorfendur Stöðvar tvö fengu síðan að sjó aðra heimildamynd eftir Margréti og MaGus, Hafmeyjar ó hóum hælum, sem fjallaði um eiginkonur sjómanna í fimm löndum. Veru lang- aði að vita meira um Margréti og hvernig hún nýtir sagnfræðiþekkingu sína við gerð heimildamynda.

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.