Vera


Vera - 01.02.2001, Blaðsíða 23

Vera - 01.02.2001, Blaðsíða 23
Þegar við fórum svo að kynna samninginn, þó kynnum við verulega grunnkaupshækkun, margir hækka um fimmtíuþúsund krónur fró og með 1. ógúst. Þó skoðaði fólk töiurnar, var ónægt smóstund og svo heyrðist í efasemdarmönnum. við orðuðum það. Þetta var ekki auðvelt starf og fyrir kom að ég hugsaði sem svo, þetta gengur ekki upp, við náum ekki saman. Þar stóð helst á kennsluah slættinum en eftir nokkra umræðu komumst við að samkomulagi um hann. Eftir 55 og 60 ára aldurinn halda kennarar afslættinum. Breytingin er sú að ekki er farið strax á yfirvinnutaxta en þar á móti kemur að grunnlaunin hækka verulega. Það sem við vildum tryggja er óþreyttur réttur kennara til að kenna 24 tíma þegar hann er 55 ára og 19 tíma þegar hann er sextugur. Það var einnig Ijóst að samningsaðilar voru tilbúnir til að ganga mjög langt til að halda málum utan deilustigsins og það kom í Ijós í samningsferlinu að við vorum að hugsa á mjög svipuðum nótum. Okk- ur tókst að vera samstfga í opinberum yfirlýsingum og lýstum yfir ánægju með samningaferlið og töluð- um um það sem við vorum sammála um og ánægð með. Þetta fór fyrir brjóstið á mörgum. Margir sögðu fyrir jól: „Þetta tekst aldrei." Svo þegar samningar lágu fyrir sagði fólk. „Þau hafa gefið allt. Það er engin hækkun í þessum samningi." Kennarinn orðinn fyrirvinna Þegar við fórum svo að kynna samninginn, þá kynn- um við verulega grunnkaupshækkun, margir hækka um fimmtíuþúsund krónur frá og með 1. ágúst. Þá skoðaði fólk tölurnar, var ánægt smástund og svo heyrðist í efasemdarmönnum. Það hefur enginn sýnt mér það svart á hvítu að einhver lækki í heildarlaun- um enda eru allir að hækka verulega í grunnlaunum, en auðvitað mismikið. Þrátt fyrir áróður andstæðinga samningsins voru allir kynningarfundirnir góðir og málefnalegir. Auk þess var mjög mikið hringt í mig og mér barst mikill tölvupóstur sem ég svaraði og það var sláandi hve margir þeirra sem höfðu samband voru karlmenn þrátt fyrir að þeir séu ekki nema rúm- lega tuttugu prósent félagsmanna. Þeir sem hafa ver- ið að tjá sig f fjölmiðlum hafa ekkert samband haft við mig. En ég hef líka fengið góðar og hlýjar kveðjur frá mörgum og margir eru ánægðir með samningana og gaman að heyra að konur telja að þær hafi ekki setið eftir eins og 1997. Ein kona sagði við mig: Veistu Guðrún Ebþa, ég er bara orðin að fyrirvinnu. Að taka óhættu „Það tekur á að standa í rifrildi og líka er erfitt að vaka heilu næturnar. Mér fannst ögrandi og skemmti- legt að setja sér það að vera jákvæð og brosandi og ég sagði við þau sem voru með mér í samninganefnd- inni: Ef þetta fer illa þá skal ég fara ein á alla kynn- ingarfundina. Það þurfti að taka áhættu, það þurfti að gera eitthvað fyrir grunnskólann. Niðurstaðan er meiri kjarabætur en kennarar hafa fengið í áratugi." o Á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs S: 551 4050 Tvíbreiðar dúnsængur og sængurverasett úr silkidamanski. Cðir 2 x 2 og 2 x 2.20 lúrvali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.