Vera


Vera - 01.02.2001, Blaðsíða 35

Vera - 01.02.2001, Blaðsíða 35
Þetta er stúlkan. Hvað finnst þér um brjóstin hennar? „Ég geri þær á færibandi" 20 ár en annars ekki. Þetta er varanlegt efni. Að mfnu mati er Þetta hættulítil aðgerð en vegna aukaverkananna ráðlegg ég alltaf fólki að hugsa sig vel um áður en það tekur ákvörðun. Síðan skrifaði hann niður upplýsingar um þekkt ofnæmi hjó stúlkunni og spurði hvort hún notaði einhver lyf oð stoðoldri. Síðan fékk hún upplýsingoblað um aðgerðina. Lseknir: Spáðu bara í þetta og þú getur hringt í mig ef þig vantar frekari upplýsingar. Seinna um daginn skrifaði hún niður nokkrar spurningar og hringdi síðan í hann. Hún fékk eftirfarandi svör: Tíl að vega og meta kosti og galla brjóstaígræðslu fá konur í Bandaríkjunum 80 bls. bækling, eins og hér til hliðar, og einnig í Bretlandi. Til samanburðar fá konur hér á landi eitt A4 blað. Hér fyrir neðan er textinn frá lýtalækninum sem stúlkan fór til. Upplýsingablað lýtalæknisins Brjóstastækkun er algeng aðgerð hjá konum hérlendis sem erlendis og árlega eru gerðar tugir slíkra aðgerða hérlendis. Læknisfræðilegar rannsóknir sem gerðar hafa verið á silíkon brjóstapúðum benda ein- dregið til að þeir séu skaðlausir heilsu kvenna, jafnvel þótt að púð- arnir geti sprungið við mikið hnjask en þá þarf einfaldlega að skipta um púðann. Dregið hefur úr notkun silíkon saltvatnspúða vegna verri endingar og vatnsgutls hljóða frá púðunuml! Sjúkdómatíðni kvenna sem hafa fengið silíkon brjóstapúða er því ekki meiri en hjá kon- Um almenntl! -lekið skal fram oð upphrópunarmerkin og feit- letrunin eru i texta lýtalæknisins, þau koma ekki frá Veru. Þá eru nokkrar línur um aágerðina, svæfinguna og verkjalyf. Síðan segir: Stúlkan: Er ég tryggð ef illa fer í aðgerðinni? Læknir: |á, ef eitthvað kemur upp á í aðgerð eða fljótlega eft- lr aðgerð, svo sem sýking eða blæðing, þá er það lagað þér að kostnaðarlausu. Stúlkan: En ef ég vil láta fjarlægja púðana, kostar það? Læknir: |á, það kostar 5 til 10 þúsund. En ég hef aldrei þurft að fjarlægja púða, ekki fyrr en núna en það er kona sem er aieð barn á brjósti og vill þess vegna láta fjarlægja þá. Stúlkan: Er möguleiki að silíkonið geti borist til barns á brjósti ef móðirin er með silíkon? Læknir: Nei, enginn möguleiki, annars væri þetta ekki leyft. Stúlkan: Hvað get ég gert ráð fyrir mörgum aðgerðum ef vil halda stækkuninni? Læknir: Silfkonið á að endast ævilangt svo framarlega sem Það verði ekki fyrir hnjaski, þannig að þessi eina aðgerð á al- Veg að duga þér. f framtíðinni má búast við þvf að finna si- líkonpúða í gröfum kirkjugarðanna. Stúlkan: Ef ég lendi í slysi þar sem púðinn springur, hver Þorgar þá fyrir nýjan púða? Læknir: Þú þarft að þorga, nema þú lenir í bílslysi eða öðr- um slysum þar sem þú ert tryggð. Stúlkan: Þakka þér kærlega fyrir upplýsingarnar. Aukaverkanir eftir slíka aðgerð eru sjaldgæfar, t.d. blæðingar og sýkingar, en dofi í geirvörtum eða húð ó brjósti eftir aðgerð getur komið fyrir og er venjulega fímabundinn, en hjó 1 - 2 konum af hverjum hundrað getur þó orðið um varanlegan dofa að ræða. Að- gerðin hefur ekki óhrif ó brjóstagjöf ungbarna síðar, eða krabba- meinsskoðun. Höfnunareinkenni silíkons í brjóstunum eru sjaldgæf með þeim púðum sem nú eru notaðir en höfnunareinkenni lýsa sér með því að brjóstin harðna upp og eru aum viðkomu, en oftast eru þetta væg og tímabundin einkenni sem hverfa ó nokkrum mónuðum að sjólfu sér. Auk þess sem brjóstin stækka og fylling þeirra verður meiri verða þau stinnari viðkomu. Það mó búast við töluverðri spennu í brjósfun- um eftir aðgerðina en þau mýkjast upp og verða eðlilegri viðkomu ó nokkrum vikum. Konum er róðlagt að nudda brjóstin í 1-2 mínútur ó hverju kvöldi eftir að súr eru gróin og þarf að gera þetta í 2-3 món- uði eða lengur ef þurfa þykir. Konum er líka róðlgat að nota brjósta- haldara í 2-3 mónuði til að hlífa örunum. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.