Vera


Vera - 01.02.2001, Qupperneq 38

Vera - 01.02.2001, Qupperneq 38
Martha Árnadóttir er stjórnmólafræðingur og hefur unnið við starfsþróunar- og markaðsróðgjöf. Launamál Fyrir utan prófskírteinið er fer- ilskráin (résume) lykilpappír fólks í atvinnuleit og getur skipt sköpum um það hvort um- sækjandi kemur til greina í draumastarfið eða ekki. Til skamms tíma voru það aðeins um- sækjendur um hærri stöður eða stöður sem kröfðust sérfræðiþekk- ingar af einhverju tagi sem þurftu að eiga ferilskrá. í dag aftur á móti þurfa flest allir sem sækja út á vinnumarkaðinn að eiga sína feril- skrá og er þá sama hvers eðlis starfið er. En hvaða upplýsingar eiga að vera í ferilskrám og hvernig á að setja þær fram? Svörin við þessum spurningum eru mikilvæg því feril- skráin er oftar en ekki fyrstu kynni atvinnurekenda af eigandanum og getur ráðið úrslitum um hvort á- hugi hans vakni. Hér á eftir verður leitað svara við nokkrum spurning- um sem koma upp f hugann varð- andi gerð ferilskráa. í þessari um- fjöllun er miðað við hefðbundnar ferilskrár þar sem tíunduð eru starfsferill og menntun. Leitist alltaf við að hafa ferilskrána ykkar sem allra stysta án þess að það komi niður á efninu. Sleppið öllum krúsídúllum í textanum og reynið að nota eins fá orð og þið komist af með. Gott er að hafa í huga þegar feril- skrá er gerð að það eru ákveðnir eiginleikar umfram aðra sem vinnumarkaðurinn er að leita eftir. Það eru eiginleikar eins og: • Vilji til að deila upplýsingum og hugmyndum (frumkvæði) • Virkni í hópstarfi • Jókvæð viðbrögð við breytingum í starfsumhverfinu • Úthald við vinnu undir álagi • Að vera partur af fyrirtækinu (eins og eigandi) • Vilji til að taka skynsamlega á- hættu • Tungumálakunnátta og fjölmenningarleg reynsla • Hæfni í samskiptum við alla hags- munaaðila fyrirtækisins (stjórnendur, viðskiptavini, samstarfsfólk, birgja o.fl.) • Að skilja eðli markaðsviðskipta og hvernig auka má verðmæti fyrirtæk- isins • Áhugi og leikni við að læra og til- einka sér nýjungar í starfi. 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.