Vera


Vera - 01.02.2001, Qupperneq 42

Vera - 01.02.2001, Qupperneq 42
Ákvæði um launaleynd í ráðningar- samningnum Fjölskylduhagir: Gift, þriggja barna móöir og amma tveggja barna. Vinnutími: Átta stunda dagvinna, sveigjanlegur vinnutími, engin yfirvinna. Ertu ánægð með launin? Nei, ekkert sérstaklega. Meðan ég veit að karlar með sömu menntun (ára- fjöldi í æðri skólum) hafa hærri laun, sama hvort um er að ræða 10% eða 60%, þá er ég ekki ánægð. Hvað finnst þér að þú ættir að fá í laun? Miðað við það hvað kostar að reka börn og heimili þá finnst mér sanngjarnt að nefna 300.000 -350.000 krónur. Hvar sérðu þig fyrir þér í framtíðinni á vinnumark- aði? Ekki gott að segja. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Bóndi Starfsábyrgð og skyldur: Ég vinn í hópi sem leitar að geninu / genunum sem valda sjúkdómnum psori- asis. Rannsóknirnar eru margbreytilegar, allt frá því að margfalda DNA mannsins upp í tölvuvinnslu á niðurstöðum. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? Ég kem úr psoriasis fjölskyldu og finnst mjög spennandi að geta fylgst svo vel með rannsóknum á þeim sjúkdómi, bæði hér heima og erlendis. Nafn: Arna A. Antonsdóttir Aldur: 45 ára Menntun: Meinatæknapróf frá Tækniskóla íslands, viðbótarnámskeið í H.í og ýmis endurmenntunarnám- skeið. Starf: Meinatæknir Vinnustaður: íslensk erfðagreining Starfsaldur: Útskrifaðist sem meinatæknir 1980. Vann áður á rannsóknastofu Landspítalans í blóð- meina- og meinefnafræði. Laun: Ákvæði um launaleynd í ráðningarsamningnum. Hvað finnst þér leiðinlegast? Ekkert leiðinlegt eins og er. Réttindi og fríðindi sem fylgja starfinu: Þeir hafa staðið sig nokkuð vel hjá fyrirtækinu í sambandi við réttindi og eru í sumu feti framar en önnur fyrirtæki á frjálsum markaði. Tek sem dæmi að konur ávinna sér orlofsdaga í barnsburðarleyfi. Nú er verið að leggja drög að einhverju afdrepi úti í sveit í takt við sumar- bústaði félagasamtaka. Þetta er ungt fyrirtæki, byrjun- in lofar góðu. Staðreyndir um launumisrétti kynj- anna úr launakönnun VR 2000 Þegar niðurstöður úr launakönnun VR órið 2000 bírtust nýlega vakti mikla athygli að húralitur fólks og hæð geti haft óhrif ó laun. Sú stað- reynd að enn hefur ekki tekist að jafna launa- mun kynjanna vakti minni athygli og vill Vera hér benda ó mikilvægar staðreyndir í því sam- bandi. Vonandi verður bilið minna í næstu launakönnun VR en til þess verða konur að vera ókveðnari í launakröfum sínum. Karlar eru með 26% hærri heildarlaun en konur. Heildarlaun þeirra eru 255.000 kr. ó meðan heildarlaun kvenna eru 203.000 kr. að meðaltali. Þar munar 52.000 krónum ó mónuði. Vinnutími kynjanna er svipaður en þó vinna karlar meiri yfirvinnu en konur. Að meðaltali vinna konur 42 klukkustundir ó viku en karlar 46,5 klukkustundir. Þegar tekið hefur verið tillit til starfstéttar, vinnutíma, starfsaldurs, aldurs og menntunar minnkar kynfaundinn launamunur meðal fólks í fullu starfi en er þó enn 18%, og hefur ekkert breyst ó því 19 mónaða tímabili sem liðið hefur fró síðustu könnun. Greining ó dagvinnulaunum gaf sömu niðurstöðu. Karlar hafa hærri heildarlaun en konur ó öllum menntastigum. Karlar hafa hærri heildar- laun en konur í öllum starfstéttum. Þennan mun er ekki unnt að skýra með neinu öðru en kyn- ferði. Karlar hafa 18% hærri laun fyrir það eitt að vera karlar. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.