Vera


Vera - 01.02.2001, Page 44

Vera - 01.02.2001, Page 44
Bamavcrumar frá Weleda eru ein&takar. enda hlotið gullverólaun fjyrir gœði mörg dr í röð. Jurtirnar eru rœktaðar í hjrænum jarðvegi. Nudci-. baðolíur og krem. dn aukaefjna. ótrúlega grœðandi og mýkjandi. Boóóakremið ólœr í gegn. sími: 551 2136 Paradíó mömmu og barnctnna GRÆNM6T1 í ÁSKRIFT Lífræpt ræl^tað græpipeti „Valkostur fyrir vandláta“ Heilbrigði og hollusta fyrir neytendur sem vilja fá úrvalsgrænmeti beint frá framleiðanda. Tómatar Gúrkur Paprikur Kirsuberjatómatar Chile-pipar Gulrætur Upplýsingar og frekari útfærslu gefa: Þórður G. Halldórsson og Karólína Gunnarsdóttir Akur, Laugarási 801 Selfoss Sími: 486-8983 e-mail: akurbisk@isholf.is Getur þú framfleytt þér og þínum á ellilífeyri? Sam- kvæmt upplýsingum frá Þjóð- hagsstofnun lækka laun eftir 70 ára aldur að meðaltali um 42%. Það þýðir að tekjur þínar lækka um 84 þúsund krónur ef miðað er við 200 þúsund króna mánaðar- laun. Ert þú tilbúin og hefur þú ráð á því að breyta lífsvenjum þínum svo mikið? í dag getur þú lagt fyrir aukalega í frjálsu líf- eyrissjóðunum eða séreignarsjóð- unum á hagstæðum kjörum sem gera þér kleift að brúa þann tekjumissi sem fylgir eftirlauna- aldrinum. Auk þess gefur aukalíf- eyrissparnaður þér þann mögu- leika að hefja töku ellilífeyris um 60 ára aldur. Hverjum og einum er í sjálfsvald sett hvar hann greiðir viðbótarlífeyrissparnað. í dag stendur valið á milli ellefu fjármálafyrirtækja auk hinna hefðbundnu lífeyrissjóða sem einnig bjóða þessa þjónustu.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.