Vera


Vera - 01.02.2001, Síða 56

Vera - 01.02.2001, Síða 56
einstaklega vel heppnuð uppfærsla sem hiklaust er hægt að mæla með." HF, DV. man 15. janúar 2001 „Viðar Eggertsson hefur unnið meistaralega sýningu.... ...stórkostlegur farsi..." SAB, Mbl. lau 13. janúar 2001 Öndvegiskonur eftir Werner Schwab Þýðing: Þorgeir Þorgeirson Leikstjórn: Viðar Eggertsson BORGARLEIKHÚSIÐ Aukin ökuréttindi Kennsla á leigu- vöru- og hópbifreið og vörubifreið með eftirvagn. Hægt er að hefja nám alla miðvikudaga. (áfangakerfi) Reyndir kennarar og góðir kennslubílar. Aukið við atvinnumöguleikana. Hringið eða komið og leitið upplýsinga. Sími 567-0300 Námskeið fyrir almennt ökupróf B. réttindi, einnig fyrir ensku- og taílensku mælandi. Endurbætt kennsluaðstaða <& OKU SKOLINN IMJODD Þarabakka 3 109 Reykjavík E-mail okusk,mjodd@simnet.is Frábærir kennarar t> Styrkjandi aðferðir > Leiðir til að beita þeim > Að upplifa árangurinn! Námskeiðið hefst eftir fyrsta mars og stendur yfir í 5 vikur. Kennt er tvö kvöld í viku, kl. 19:40-21:45. Kennari er Gunnhildur Valdimarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Húsgagnaviðgerðir > undirstaða fínsmíða > að lagfæra og gera upp gömul húsgögn Nemendur koma með eigin húsgögn og hluti til lagfæringar. Námskeiðið hefst í lok mánaðarins og stendur yfir í 6 vikur. Kennt er eitt kvöld í viku. Námskeiðin eru þrjú en aðeins er hægt að bæta við fólki í mánudags og miðvikudagshópana. Kennari er Þórhallur Hólmgeirsson trésmíðameistari. Nánari upplýsinga og skráning í síma 551 2992.

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.