Vera


Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 27

Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 27
Iðnaðurinn að störfum Framhjáhald er nokkuð vinsælt sport á einkamal.is og á það bæði við um konur og karla. Iðulega er tekið fram í auglýsingum ef fólk er í sambúð eða gift og eins er aldur og fjöldi barna stundum tilgreind- ur. Eins er nokkuð um auglýsingar þar sem greinilega er um vændi að ræða, stundum lyklað sem fylgdar- þjónusta (escort) eða erótfskt nudd: „stúlkur frá 18 og upp hvernig væri aS láta drauminn rœtast með hvaða funtasíu sem er. Ég er eingöngu með kvk og get þjónustað jafnvel tvær í einu gegn vægu auka $$$ sendið mér póst svara öllunt. ps: það eru fleiri eins og ég ef þið eruð fleiri en tvœr. 100% trúnaður." „Við hjá fylgdarþjónustunni getum látið gamla og nýja drauma rætast, eða ertu kannski með fantasíu í kollinum sem þú vilt að verði raun- veruleg? Við þjónum báðum kynj- mhi saman eða einum og sér. Láttu verða af því að hringja og panta það sem þú þarfnast, erum við sím- allan sólarhringinn, og hann er #######. Fylgdarþjónustan." Til að vera ekki að fara með fleipur var ákveðið að hringja í það númer sem gefið var upp í seinni auglýs- lngunni. Þess var vandlega gætt af >s ö “ö O H ö "ö stúlkunni sem sat fyrir svörum að bjóða ekki neitt að fyrra bragði en aðspurð staðfesti hún að boðið væri upp á fleira en fylgdarþjón- ustu. Kynmök með hefðbundnu sniði voru verðlögð á 40.000 krón- ur. Aðeins nokkrum dögum síðar var þessi auglýsing á bak og burt. Að sögn Kjartans Pálmasonar sölu- og markaðsstjóra Veraldar- vefsins, sem rekur einkamal.is, eru auglýsingar á vefnum reglulega at- hugaðar svo hægt sé að taka út þær sem brjóta í bága við lög. Auk vændis er nokkuð um að auglýst sé eftir hæfileikafólki til klámfram- leiðslu: „Ég er að leita að Ijóshœrðum og frjálslindum íslenskum stelpum til að leika í erótískum myndum á spáni í sumar. ps góð laun + allur „Kynmök með hefð- bundu sniði voru verðlögð á 40.000 krónur." kostnaður greiddur Algjör nafnleind í boði„ „STELPU R/STRÁKAR SEM VANTAR PENING.. LESIÐ ÞETTA VEL YFIR, ÉG ER TIL í AÐ BORGA YKKUR PENINGA FYRIR LÍTIÐ VERK EN ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ VERA OPINN FYRIR AÐ SÝNA NEKT YKKAR Á EINHVERN HÁTT EÐA LEYFA MÉR AÐ FULLNÆGJA YKKUR KYNFERÐ- ISLEGA, EÐA AÐ TAKA AF YKK- UR VIDEOMYND ÁN ÞESS AÐ SJÁIST 1 ANDLIT YKKAR Á- HUGASAMIR SENDIÐ INN SVAR HÉR SEM FYRSTUU 100 % TRÚNAÐI HEITIÐ." Vaxandi starfsemi í samanburði við aðra vefi á sama sviði (t.d. netstefnumot.is og blinddate.is) hefur einkamal.is Kyn: Aldur: | Karlk>'ns ▼ ] frá: 135 til: 15 0 5ta6ur: | Höfuöborgara-æöiö . -j KynhneigfS: ( Cagpkynhneigö(ur) VI Flol&ur: ( Skiptir ekki máli m Notandanafn: r btr/ná: | Skiptir ekki mali u H«e6: frá: J til: J frá: Pyngi: RÖ D«il: (100+ Háflitur: | Skiptir ekki máli H3 Augnlitur: | Skiptir ekki máli m SJöast tenpd(ur); ( Skiptir ekki máli ... ±i Skrá6ljur): | Skiptir ekki máli Irl leitaror6: r Leita! | Við skráningu á einkamal.is er fyllt í þetta form. Allar auglýsingar eru birtar óleiðréttar, eins og þær koma fyrir á vefnum. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.