Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 58
Viðtal: Guðrún M. Guðmundsdótti Myndir: Sóla
Fordæmi
indjána
Betfi Grotfie Nielsen er aðstoðarprófessor við laga-
deild Árósa fiáskóla íDanmörku. Hún var gesta-
fyrirlesari í kvennarétti, sem er áfangi innan lög-
og kynjafræða í HÍ. Hún dvaldi fiér í tvær vikur nýlega
og fiélt fjölda fyrirlestra um afbrolafræði (criminology og
victimology). Hún fiefur skrifað nokkrar bækur sem allar
tengjast stöðu barna innan réttarkerfisins. Betfi Grothe
Nielsen telur að meðferð sifjaspellamála í réttar- og félags-
kerfinu þarfnist algjörrar endurfiugsunar bæði í Dan-
mörku og á íslandi og fiefur skoðað fivernig menningar-
samfélög utan fiins vestræna fieims meðhöndla slík mál.
Ég hitti Beth Grothe Nielsen að máli í Norræna hús-
inu og bað hana að útskýra hugmyndir sfnar um van-
kanta á meðferð sifjaspellamála í réttar- og félags-
kerfinu og hvernig megi ráða bót á þeim. Beth segist
hafa eytt miklum tíma í að skoða þennan málaflokk
og lengi hafa efast um að meðhöndlun hafi bætandi
áhrif á fórnarlambið, föðurinn eða samfélagið í heild,
hvort sem mál enda með sakfellingu eða ekki. Því
þjóni það á engan hátt tilgangi sínum. Hún gagnrýnir
þá ofuráherslu sem lögð er á refsingu í vestrænni
hugmyndafræði sem einu leiðina til að öðlast rétt-
læti. Hún dregur stórlega í efa gagnsemi fangelsis-
refsingar í sifjaspellamálum þar sem hún telur að
sjálfur óttinn við refsingu hafi engin fyrirbyggjandi
áhrif og að fangelsisvist lækni ekki föður af löngunum
sínum. Slíkir menn noti jafnvel óttann við fangelsis-
vist, ef upp kemst, gegn börnum sínum sem hryllir
við þvf að senda föður sinn í fangelsi en þrá það heit-
ast að ofbeldið hætti. Beth telur einnig að með því
að einblína á refsiþáttinn sem slíkan sé áhersla lögð
á einstaka atburði, umrædda nótt, hversu oft og á
hvað löngu tímabili, til að hægt sé að sanna sekt föð-
ur. í því ferli tapist oft umfang skaðsemi slíks ástands
á sálarlff barns sem oft varir í mörg ár. Hún telur
nauðsynlegt að horfa á málin í heildrænu samhengi
til að öðlast skilning á raunverulegum áhrifum athæf-
isins á tilveru fórnarlambsins og vitnar í viðtal sem
hún tók við fórnarlamb sifjaspella hér á íslandi þar
sem stúlka útskýrir að þær nætur sem faðirinn lét
Beth dregur stórlega í efa gagnsemi
fangelsisrefsingar í sifjaspellamólum
þar sem hún telur að sjólfur óttinn við
refsingu hafi engin fyrirbyggjandi óhrif
og að fangelsisvist lækni ekki föður af
löngunum sínum.
hana í friði hafi verið jafn slæmar því hún átti alltaf
von á heimsóknum hans. Hún lýsti því hvernig hún
varð að bregða sér í hlutverk í skólanum og meðal
vina til að aftra því að veruleiki hennar uppljóstraðist
og varð þar af leiðandi tvær ólíkar persónur.
Beth telur að óttinn við refsingu festi í sessi þá
miklu bannhelgi sem ríki á sifjaspellum, þar sem ótt-
inn ýti undir enn frekari þöggun samfélagsins á at-
hæfinu. Afleiðingarnar verða þær að barn sem aldrei
heyrir talað um sifjaspeli hefur ekki þroska til að
meta hversu óviðeigandi atlot föður eru og þegar þau
átta sig finna þau fyrir skömm í skjóli þagnarinnar.
Bannhelgin aftrar jafnframt föðurnum frá því að við-
urkenna ódæðisverknaðinn sem ýti undir afneitun og
gefur honum aukið svigrúm tii að réttlæta gjörðir sfn-
ar. Óttinn við fangelsisvist, sem eflir bannhelgina,
leiðir því til þess að enn ólíklegra verður að barnið og
faðirinn fái bót meina sinna. Hún bendir einnig á að
bannhelgin beinist gegn opinni umræðu um sifjaspeil
en ekki gegn athæfinu sjálfu, þ.e. nauðgun á börnum.
Því sé brýnt að aflétta bannheiginni og hefja opinská-
ar umræður um sifjaspeil.
Faðirinn tekur þótt í heilunarferli
Ég kom með þá athugasemd að róttækum femínist-
um, sem láta sig þessi mál varða, finnist hvimieitt að
gildi refsinga sé svo oft dregið í efa þegar brotið er á
börnum og konum en bæru sjaldnar á góma í sam-
hengi við aðra glæpi. En hvert fór Beth til að finna
aðrar og farsælli leiðir til að meðhöndla sifjaspella-
mál?
Beth sagðist hafa dvalið um hríð í Kanada þar
sem hún kynnti sér hvernig nokkur indjánasamfélög
sem búa á verndarsvæðum meðhöndla slík mál. Hún
sagði að félagsiegar aðstæður á þessum svæðum séu
oft bágbornar, mikið atvinnuleysi og áfengisvanda-
mái, en þrátt fyrir það hefðu þau mjög öflugt félags-
legt net ef upp koma vandamál. Beth sagði að heims-
mynd svæðisbúa væri mjög ólík því sem hún ætti að
venjast og að hugmyndir þeirra um glæpi væru á eng-
an hátt hliðstæðar þvf sem viðgangist á Vesturlönd-
um. Til að mynda hugsa þau ekki um manneskju sem
glæpamann heldur sem einstakling sem á við vanda-
mál að stríða. Ef sifjaspellamál koma upp er faðirinn
ekki flokkaður og brennimerktur sem barnaníðingur
heldur sem einstaklingur sem veldur miklu ójafnvægi
og vanlíðan í fjölskyldu sinni. Hópur fólks safnast
saman, þ.á.m. þarnið, faðirinn, móðirin, systkini, vin-
ir, ættingjar, nágrannar og annað fólk sem ástandið
hefur áhrif á, ásamt virtu fólki innan samfélagsins
sem hefur reynslu af siíkum málum og þar með byrj-
58