Vera


Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 51

Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 51
Ég vil ennþá trúa því að þetta eigi eftir að gerast. Spurningin er hvort að það gerist nógu fljótt. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Sem unglingur ætlaði ég að verða sjúkraþjálfari en eftir að hafa prófað að vinna á sjúkrastofnun varð mér ljóst að starf innan heilbrigðisgeirans átti ekki við mig. Ég tók þá stefnuna á guðfræðina. Þó að ég hafi tekið prestsvígslu að embættisprófi loknu þá var ég ákveðin í því að fara í framhaldsnám. Reynslan af prestsstarfinu hefur verið mjög dýrmæt í kennslunni, en á meðal nemenda minna eru verðandi prestar inn- an íslensku þjóðkirkjunnar. Starfsábyrgð og skyldur. Starf háskólakennarans er bæði krefjandi og vanda- samt. Okkur er falið að mennta og móta það fólk sem síðan hverfur til ábyrgðarstarfa úti í þjóðfélaginu. Við þurfum að fylgjast vel með í okkar fagi og vera tilbúin að miðla til nemenda okkar nýjum og ferskum straumum, samhliða hefðbundinni þekkingu. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? Að vinna með fólki og að takast á við það skemmti- lega verkefni að túlka þoðskap kristinnar trúar í sam- tímanum. Hvað finnst þér leiðinlegast? Að gefa einkunnir. Réttindi og fríðindi sem fylgja starfinu: Sveigjanlegur vinnutími og tækifæri til að fara erlend- is á ráðstefnur og fylgjast þannig með því sem er að gerast í guðfræðiumræðunni í alþjóðlegu samhengi. ^reyttu hugsun þinni - breyttu líkama þínum - breyttu lífi þínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.