Vera


Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 43

Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 43
Konur í Nígeríu Vigdís tók Kaupmannahöfn fram yfir París vegna þess að henni finnst sú síðarnefnda geta verið þrúg- andi þegar kemur að því að búa þar að staðaldri, jafnvel einsemdarinnar borg - sem mörgum finnst ótrúlegt. „En það er afskaplega gaman að koma þang- að og ég sæti lagi í vinnuferðum mínum og fer út að borða og í leikhús með vinum mínum - geri allt það sem er svo eðlilegt í Frakklandi." Með augun á barnavagninum spyr ég hvaða tíma Vigdís Finnbogadóttir hafi til að vera amma, leika við og passa litlu dótturdótturina, til að lesa góðar bæk- ur og gera ekki neitt? „Ég er afskaplega dugleg að gera ekki neitt. f fyrsta lagi þá hvíli ég mig mjög mikið. Ég fer snemma í hátt- inn eða leggst uppí sófa með bók. Ég les mikið og geri það á þessum hvíldartímum. Ömmuhlutverkið er svo stórbrotið að ég get aldrei lýst því nægilega vel hversu mikil gjöf það var mér að verða amma. Og við erum afar hrifnar hvor af annarri, amman og dóttur- dóttirin." Brosandi segist Vigdfs vera að lesa Eglu sér til ánægju, eina ferðina enn, og hún les upphátt svo sú stutta heyri. „Hún veitir henni ekki alveg sömu at- hygli og mér! Ég segi henni sögur og við skemmtum okkur konunglega saman. Við erum eins mikið saman og við mögulega getum. Auðvitað er ég mikið meira heima núna, ég sæki heim eins og heimfús hestur. Ég vil gefa barninu allt sem ég get gefið henni og eitt af því sem ég get gefið, það getur dóttir mín reyndar líka, er gott mál. Og mig langar verulega til að taka þátt í máluppeldinu. Dóttir mín man ákaflega vel hvernig hún var alin upp en hún talar ríkt mál. Hún var að minna mig á það að í hvert skipti sem ég fór í burtu, sem var oft, þá las ég inn á spólu fyrir hana og hún hlustaði á mig lesa sögurnar um prinsessuna sem átti 365 kjóla, HC Andersen, Grimmsævintýrin. Og þegar ég var heima las ég fyrir hana. Við höfum verið að leita að þessum spólum en finnum þær ekki svo ég er bara byrjuð aftur að lesa inn á spólur, svo að hún hafi röddina hennar ömmu sinnar þegar hún er ekki." Ég kveð Vigdísi og held út í daginn með hugann við jafnréttismál, frið milli þjóða og ólíka menningar- heima, siðferði í tækni og vísindum og íslenska tungu. Allt eru þetta málefni sem eiga hug og hjarta Vigdísar. Hún hefur verið áberandi í íslensku þjóðlífi um áratugaskeið, þar af forseti okkar í 16 ár, en er frá- leitt á þeim buxunum að slá slöku við. Vigdís Finn- bogadóttir er nefnilega kona sem horfir fram á veginn. Uf um allan heim er mikil og öflug starfsemi kvenna sem vekur sjaldnast athygli yfirvalda eða fjölmiSla. Ætlunin er að kynna hér á siðum Veru hvað brennur á systrum okkar í fjarlægum löndum með því aS kynna samtök þeirra. Ekki er aS efa aS viS getum margt af þeim lært. Fyrstu samtökin sem eru kynnt eru Konur fyrir rétt- læti í óshólmum Niger (Niger Delta Women for Justice NDWJ), samtök kvenna í Nígeríu, stofnuS áriS 1998. Barátta þeirra sýnir hvernig öll málefni samfélags- ins eru „kvennamál" og hvernig hnattvæSingin hefur leikiS nánasta umhverfi þeirra. A svæSinu búa um sjö milljónir manna, þar brennur gas og olía árum saman og veldur óbærilegri mengun. Konurnar í NDWJ berj- ast á mörgum vígstöSvum; gegn ofbeldi af hálfu ríkis- ins, gegn ofbeldi af hálfu karla, gegn yfirgangi og of- beldi olíufélaga á svæSinu en þetta landsvæSi er mjög auSugt af olíu þrátt fyrir aS íbúar þess séu bláfátækir. Landlæg spilling kemur í veg fyrir aS yfirvöld taki á málunum. Konurnar í NDWJ tala um glæpsamlega vanrækslu yfirvalda, vanþróun og allsleysi. A síSasta áratug hefur svæSiS orSiS nánast aS hernámssvæSi meS tilheyrarandi ofbeldi gegn konunum sem þar búa. Fyrir nokkrum árum vakti Amnesty International at- hygli á málum leiStoga Ogoni fólksins, en þau eru ein af mörgum þjóSarbrotum sem byggja þetta svæSi. Atta leiStogar þeirra voru teknir af lífi án dóms og laga, m.a. mannréttindafrömuSurinn Ken Saro Wiwa. Stærstu olíufélögin á svæSinu eru Nembe, Shell og Elf og samtökin mótmæla því aS veita á Shell umhverfis- verSlaun í maí. Konurnar í samtökunum hafa einnig rannsakaS og beitt sér gegn umskurSi á stúlkubörnum og gegn grimmilegum venjum og hefSum sem tengjast því aS verSa ekkja. Þær veita konum ráSgjöf um ýmis mál sem viSkemur menntun, mannréttindum, heilsufari og þær láta sig umhverfismál miklu skipta. Þær vinna aS þvi aS mynda smærri hópa kvenna á svæSinu og komast aS því hvar skórinn kreppir hjá þeim. Þær reyna einnig aS virkja kvennemendur og benda á nauSsyn þess aS þær séu virkar í stjórnmálum og líta svo á aS veriS sé aS skapa leiStoga framtíSarinnar. Þetta er aSeins lítiS brot af starfsemi samtakanna en um hana má lesa á heimasíSu þeirra: www.kabis- sa.org/ndwj/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.