Vera


Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 49

Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 49
Vildi hafa helminai hærri laun Nafn: Guðný Gústafsdóttir Aldur: 38 ára Menntun: Bókmenntafræði, rekstrar- og viðskipta- fræði. Starf: Deildarstjóri Hvataferðadeildar. Vinnustaður: Ferðaskrifstofan Atlantik. Starfsaldur: u.þ.b. 10 ár samtals. Laun: Trúnaðarmál. Fjölskylduhagir: Fráskilin, tvö börn. Vinnutími: Teygjanlegur eftir verkefnum. Ertu ánægð með launin? Nei. Hvað finnst þér að þú ættir að fá í laun? Helmingi hærri. Hvar sérðu þig fyrir þér í framtíðinni á vinnumark- aði? Óviss. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Rithöfundur. Starfsábyrgð og skyldur: Ber ábyrgð á starfsemi deildarinnar. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? Fjölbreytnin - lifandi starf. Hvað finnst þér leiðinlegast? Mikil vinna á sumrin. Réttindi og fríðindi sem fylgja starfinu: Engin rétt- indi, en fríðindi eru ódýrir miðar tii útlanda utan annatíma. Veitti ekki af 120.000 til 130.000 krónum Nafn: Guðrún Ágústa Sæmundsdóttir Aldur: 61 árs Menntun: Gagnfræðapróf. Starf: Félagsleg heimaþjónusta á vegum Félagsþjón- ustunnar í Reykjavík. Vinnustaður: Félagsmiðstöðin Bólstaðarhlíð 43. Starfsaldur: Sjö og hálft ár. Vann áður við af- greiðslu- og skrifstofustörf. Laun: Grunnlaunin eru 90.347, auk 15.000 kr. í fæðis- og flutningaálag. Fékk 77.716 kr. útborgaðar 1. apríl, þegar búið var að draga frá skatt o.fl., m.a. um 9.000 kr. í eignaskatt. Nýlegir kjarasamningar munu hækka launin eitthvað. Fjölskylduhagir: Fráskilin, barnlaus. Vinnutími: Frá 8.45 til 17. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.