Vera


Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 69

Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 69
Arndís Gu,ðmundsdóitir & Alda Asgeirsdóttir Nokkur góð róð: Mikilvægt er að fara til læknis ef fram koma sár sem ekki gróa, breyting- ar á húð eins og blettir sem stækka eða breytast. Skoðið húðina mánaðarlega - sjálfs- skoðun. Notið sólvörn með UVA og UVB vörn nr. 15 eða meira. Forðist að vera lengi úti í sól, sér- staklega um miðjan daginn. Notið hatt/skyggni og bol - einnig er gott að vera Ijósklæddur í sól. í réttu Ijósi? Frá sól- og ljósabekkjum kemur út- fjóiublá geislun sem myndar litarefni í húðinni sem veldur því að við verðum .,brún". Geislunin er tvenns konar, B- geislun sem er orkumikil og hefur mest áhrif á húðina og A-geislun sem er orkuminni. Útfjólublá geislun getur skaðað húðfrumur og orsakað varan- legar húðskemmdir og húðsjúkdóma. Hlutfall A- og B- geisla í ljósabekkjum er ekki það sama og f sólarljósinu. Brúnn húðlitur eftir Ijósabekk er því ekki vörn gegn sólbruna á sólarströnd ..grunnbrúnka". Útfjólublá A-geislun er þrisvar til fjórum sinnum meiri en í sumarsólinni hér á íslandi. í sumum bekkjum getur útfjólublá geislun í heild verið álíka mikil og f sólarljósi hitabeltislandanna. Þessi sama geisl- un getur einnig valdið bruna á horn- himnu augans og jafnvel tímabundinni blindu. Eftir tíu til tuttugu skipti í sól- arbekkjum bætist mjög lítið við brúna húðlitinn því þá hafa litfrumurnar tæmt sig að mestu. Ljósabeklcur eóa sólbað “ í hverju felst munurinn? Brúnn húðlitur eftir Ijósböð er ekki eins og venjuleg „sólbrúnka" vegna bess að A-geislunin er hlutfallslega mikil og veitir því ekki eðlilega vörn gegn sólarljósi. Ljósböð valda ekki bykknun á hornlagi húðarinnar eins og sólböð gera. Þykknunin er einmitt vörn húðarinnar gegn miklu sólskini og seinkar sólbruna. Húðin eldist fyrr við óhófleg ljós- og sólböð. Hún slitnar, teygjanleiki hennar minnkar og hún verður hrukkóttari. Börn eiga ekki að nota ljósabekki - ef þau brenna illa er meiri hætta á að þau fái sortuæxli þegar þau verða eldri. Allir sem hafa Ijósa og viðkvæma húð, sem brennur gjarnan í sól, eru ljóshærðir eða rauð- hærðir eða eru með marga fæðingar- bletti ættu að forðast Ijósböð. Þau sem á annað borð kjósa að nota ljósa- bekki ættu ekki að fara oftar en tíu sinnum á ári. Best er þó að sleppa því alveg að fara f Ijós. Húðkrabbamein - sólin get- ur haft sínar skuggahliðar Rannsóknir benda til þess að útfjólu- blá A-geislun eigi þátt f myndun húð- krabbameins. Um 200 íslendingar greinast með húðkrabbamein á hverju ári. Samkvæmt Krabbameinsskránni greinast sortuæxli í húð hjá 35 íslend- ingum, annars konar húðæxli hjá 35 og grunnfrumuæxli í húð hjá 135 ein- staklingum ár hvert. Yngstu sjúkling- arnir eru um tvítugt. Sortuæxli í húð er algengasta tegund krabbameins hjá konum á aldrinum frá 15 til 34 ára og hefur fjöldi tilfella tvöfaldast á sfðast- liðnum tíu árum, sem er einkum rakið til aukinna sólbaða og notkunar ljósa- bekkja. Krabbameinsfélagið hefur gef- ið út fræðslurit um krabbamein og fæðingarbletti. Fræðsluritin er hægt að nálgast hjá Krabbameinsfélaginu og á heilsugæslustöðvum og apótek- um um land allt. Einnig er hægt að finna þau á netinu (www.krabb.is). Gagnlegar slóðir ó netinu: www.landlæknir.is www.krabb.is www.my.webtnd.cotn A-og B- geislar sólarinnar hafa missterk óhrif. A. B. C. D. A. Grunnfrumukrabbamein B. Flöguþekjukrabbamein C. Sortuæxli D. Sortuæxli 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.