Vera - 01.08.2001, Qupperneq 18

Vera - 01.08.2001, Qupperneq 18
Faldi sjúkdómurinn Gódar stelpur drekka el Mynd: Þórdís Alkóhólismi kvenna er feimnismól, þrótt fyrir nokkuð opin- skóa umræðu síðustu óra um þennan sjúkdóm. Astæðuna mó ón nokkurs vafa rekja til viðhorfs samfélagsins til kvenna og til viðhorfs kvenna gagnvart sjólfum sér. Þrótt fyrir langa og stranga kvenfrelsis- og jafnréttisbaróttu, þó er staðreyndin sú að konur eru enn aldar upp til þess að verða mæður og eig- inkonur og ætlast er til þess af þeim að þær sinni umönnun ýmist í launuðum störfum eða ólaunuðum. Konur sem brjóta gegn viðurkenndum gildum eru enn þann í dag „ókonur" og tæplega tækar í samfélag góðra kvenna og hvað þó karla. Þetta ó að mörgu leyti við um konur sem veikst hafa af alkó- hólisma. Fordómafull viðhorf til sjúkdómsins þegar konur eiga í hlut koma í veg fyrir að konur leiti sér hjólpar í sama mæli og karlar og hefur ennfremur þau óhrif að konurnar einangra sig og eru að berjast einar við sjúkdóminn, sektar- kenndina og skömmina. Sú barótta er dæmd til að mistakast. Konur sem þjást af alkóhólisma eru þverskurður af konum hvers samfélags. Þær eiga aðeins það sameiginlegt að vera að berjast við sjúkdóm sem samfé- lagið hefur lítinn skilning á. Konur drekka yfirleitt í felum, einar og yfirgefn- ar. Fordómafullt viðhorf til alkóhólisma kvenna veldur því að þær fá afar nei- kvætt sjálfsmat og tilfinningalff þeirra er markað sektarkennd og skömm. Þetta er jafnhættulegt og sjúkdómurinn sjálfur. Konur eru því mun líklegri til þess að refsa sér fyrir sjúkdóminn en karlar og síður líklegar til að fara í meðferð. Konur sem þjást af alkóhólisma eru líklegri en karlar til að vera beittar þvingunum og ofbeldi af nánum að- standendum. í Bandaríkjunum er það hlutfallslega algengara að konur séu þvingaðar f meðferð og sviptar sjálfræði en karlar, þær hafa einnig oftar misst fjölskyldu sfna þegar þær koma í með- ferð. Á áttunda áratugnum var birt rann- sókn í Bandaríkjunum sem sýndi að 90% kvenna sem kom í áfengismeðferð hafði misst tengsl við fjölskyldur sfnar en að- eins 10% karla. Það er engin furða þótt konur drekki á bak við gluggatjöldin og geri sér upp sjúkdóma til þess að fela sannleikann. Þær forðast meðferð vegna þess að sannleikurinn er of sár og þeim hefur verið sagt að von um bata sé hverfandi. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.