Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 22

Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 22
Faldi sjúkdómurinn I VERKJA- OG SVEFMLYF í SJÖ ÁR Ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvenær ég missti tökin á neyslunni en líklega var það mjög snemma. Sem unglingur gat ég til dæmis aldrei smakkað áfengi án þess að fara verulega yfir strikið. Eg mundi sjaldnast eftir kvöldinu áður og drakk yfirleitt bæði meira og hraðar en aðrir í kringum mig. Þegar neyslu- mynstrið breyttist úr helgar- neyslu í dagneyslu með til- komu svefn- og verkjalyfjanna held ég að andlegt og líkam- legt ástand mitt hafi versnað hrikalega og ég missti gjör- samlega tökin á lífinu, þó svo að ég hefði geta stundað nám og að allt hafi virkað í lagi á yfirborðinu. Á tímabili fór ég til hvers „sérfræðings- ins" á fætur öðrum en aldrei til þess að ræða mína áfengis- eða pilluneyslu. Ég sá neysluna aldrei sem vandamál held- ur sem nauðsyn til þess að komast í gegnum daginn. Mér fannst ekkert eðli- legra en að ung kona eins og ég tæki svefntöflur á hverju kvöldi, „ég meina ég gat ekki sofið". Það var miklu frekar að ég leitaði mér aðstoðar vegna andlegrar vanlíðunar sem ég tengdi engan veginn neyslu. Ég hef ekki lengurtöluna á þeim „sérfræðingum" sem ég hef hitt í gegn- um tfðina en þeir eru ansi margir. Það skipti engu máli hvers konar sérfræð- inga ég hitti, ég var á eilífum flótta og 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.