Vera


Vera - 01.12.2001, Qupperneq 10

Vera - 01.12.2001, Qupperneq 10
Leirinn koUar Litid inn ó leiriistaverkstœdid Okkur Brautarholti 16 Gudrún „Þad eru margir kostir vid þad ad vera saman med verkstœdi/' segja leirlista- konurnar fimm sem starfa saman á Okkur. „Vid berum okkur saman og lœr- um hver af annarri. Einnig kemur vel út ad samnýta tœki, t.d. leirbrennsluofninn, og ad sameinast um hráefniskaup en vid getum líka fengid lánað hver hjá annarri efsvoberundir." Þær segjast vera önnur kynslóð leirlistakvenna hér á landi, útskrifuðust úr MHÍ á áttunda áratugnum og byrjun þess níunda, nema Ragnheiður sem lærði list- ina í Frakklandi. Áslaug Höskuldsdóttir og Ingunn Erna Stefánsdóttir voru áður saman með vinnustofu og einnig hinar þrjár, Guðrún lndriðadóttir, Sigrún Nikulásdóttir og Ragnheiður i. Ágústsdóttir, en svo var ákveðið að slá stofunum saman og það er enn þá meira fjör. „Leirinn kallar," segja þær, „hann er svo lifandi efni." Sköpunargleðin leynir sér ekki þar sem þær renna leirinn og mála á hann og í söluhillunum má sjá þessi fallegu listaverk. Þær segja að á milli sín ríki heilbrigð og góð samkeppni og það víkki sjóndeildar- hringinn að verða fyrir áhrifum hver af annarri. Eins og algengt er með listafólk vinna þær annað með; Ás- laug kennir jóga, ingunn er skólastjóri Myndlistaskóla Kópavogs, Guðrún er lyfjafræðingur á Landspítalan- um, Sigrún er ieiðsögumaður og Ragnheiður grafískur hönnuður. En alltaf þegar þær geta eru þær mættar á verkstæðið f Brautarholtinu til að fara höndum um leirinn. Nú vinna þær af kappi við að undirbúa sýn- ingu sem haldin verður í Gerðarsafni í janúar í tilefni af 20 ára afmæii Leirlistafélagsins. Áslaug er formaður félagsins en Guðrún og Ingunn fyrrverandi formenn. í Gallerí List í Skipholti og Gallerí Fold á Rauðarár- stíg, Kringlunni og Smáralind, er hægt að nálgast listaverkin þeirra. Áslaug og Guðrún selja auk þess í Listfléttunni á Akureyri og Ragnheiður í Smíðar og Skart á Skólavörðustíg. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.