Vera


Vera - 01.12.2001, Side 67

Vera - 01.12.2001, Side 67
Málfar Guðrún Kvaran Piparsveinn og piparmey Því er oft haldið fram, og það með réttu, að munur sé á orðunum piparsveinn og pip- armey. Heimildir um piparsveinninn eru mun eldri og að minnsta kosti frá 16. öld. Orðið er fengið að láni úr dönsku, pebersvend, og var þar notað um ógifta farandsala sem versluðu með ýmsan smávarning, einkum pipar. Þeir voru aufúsugestir og áttu oft vinkonur í mörg- um sveitum. Hériendis fer orðið að eiga við ógifta karlmenn sem voru í lausamennsku andstætt húsmanni sem var heim- ilsfastur á bæ. Ekkert niðrandi var við orðið piparsveinn í uppruna- legu merkingunni og enn er það hlutlaust eða fremur sagt í jákvæðu gamni um ungan og eftir- sóttan, ókvæntan karl- mann þótt einnig megi heyra það notað um eldri mann. Orðið piparmey er einnig fengið að láni úr dönsku, pebermo, og lag- að eftir orðinu pipar- sveinn, en það er miklu yngra í málinu. Sennilega er það ekki eldra en frá síðari hluta 19. aldar. Pip- armey hefur jafnan verið notað í niðrandi merk- ingu um eldri, ógifta konu. Sama er að segja um piparjómfrú sem er álíka gamalt og einnig úr dönsku, peberjomfru. Piparkerling og piparkarl eru yngst og sennilega frá því í byrjun 20. aldar. Þau eru bæði notuð í niðr- andi merkingu, þó ekki jafn sterkri um karlinn. Sem sagt: það er í lagi að vera piparsveinn, og jafn- vel dálítið kitlandi, en mun síðra er að vera pip- armey. AliDREV tadtod mathied kassovitz fátííhiynd iMníkóLnbíót Frá leikstjóra ''Oelicatessen” JEAN-PlERRE jelnet JtAN-ritKKt JtllVtl f 'fj: i7Thi$yi$ FRUMSYND 21. DESEMBER Ein persóna getur breytt lífi þínu að eilífu. Þú ver&ur a& kynnast Amelie því hún á eftir a& heilla þig upp úr skónum. Og þa& sem meira er, þú ótt eftir a& lita mf*"* Vilveruna ö&rum augum. tiuinnuBiiiitt»i«»ii.......................................................... iiutiiwraaBmjiruitiiiiittuiiinuinihiiuim»j iuiiiii uin iuiiiiiii ritn aiiis ii riiiiiu nuiii kiiiii iiim tutiuii miuci iiutmunt iiiuuui siiuuut uiun,, jui fi ni jiiiii „„„(iii j i iu I,llllllllllllll II, Jlll imini,»,„11111 tltllllinwiMAIIIIII llllllll .„1,1, Itlt IIIISII .„>„,11111 ...(lllll >111) «iuilllllll 11111111„ lllll CIISIII/IIIII NELíIA mut.3inclie-leillffl.mil £Wk HASKOLABTO 67

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.