Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Qupperneq 59
TlMARIT VFI 1960
89
ar fylgja með til fróðleiks, án þess að tilsvarandi tölur
séu notaðar síðar í skýrslunni. Æskilegt hefði verið að
umreikna framleiðslu og tilkostnaðartölur á sama hátt,
en ég taldi það ógerlegt vegna þess, að verðlag bú-
vörunnar lækkar að nokkru leyti í hlutfalli við stækk-
un meðalbúsins. Réttara taldi ég að sýna framleiðslu-
aukningu í mjólkurlítrum og fjölda sláturfjár svo sem
gert er.
Þórhallur llalldórsson:
IVIJÓLKURIÐNAÐUR
1. Sögulegt yfirlit:
Aldamótaárið síðasta markar timamót í sögu mjólk-
uriðnaðarins á Islandi, með því að þá var stofnað fyrsta
rjómabúið að Seli í Hrunamannahreppi. Á næstu árum
fjölgar rjómabúunum mjög ört og kemst tala þeirra
upp í 34 1906, en eftir 1916 fer þeim að fækka mjög.
Árið 1917 er Mjólkurfélag Reykjavíkur stofnað til að
hefja sölu á neyzlumjólk í Reykjavík, og hafði byggt
mjólkurstöð í því skyni 1920, er gerilsneydd mjólk og
setti hana á flöskur.
Að Beigalda í Borgarfirði var 1919 reist verksmiðja
til niðursuðu á rjóma og undanrennu, en verksmiðjan
var flutt nokkru seinna í Borgarnes. Kaupféiag Ey-
firðinga gekkst fyrir stofnun fyrsta mjólkursamlagsins
hér á landi, er hafði um hönd alhliða vinnslu, og hóf
það starfsemi sína á Akureyri 1928. Mjólkursamsalan
i Reykjavík tók til starfa árið 1935.
2. Fjárfesting:
Um áramótin 1958—1959 störfuðu eftirtaldar mjólkur-
vinnslustöðvar og mjólkurbú: Mjólkurstöðin í Reykjavik,
Mjólkurstöðin á Akranesi, Mjólkursamlag Borgfirðinga,
Borgarnesi, Mjólkursamlag Austur-Húnvetninga, Blöndu-
Húsakostur
Vélar og tæki
Bifreiðar
Vörubirgðir
kr. 40.034.246.00 (brunabótamat)
— 18.855.000.00 — „ —
— 8.385.000.00 (áætl. endur-
kaupsverð)
— 28.080.000.00
Alls kr. 95.354.246.00
3. Stofiii'járstuðull:
Innvegið mjólkurmagn til mjólkurbúanna var árið
1958 65.396.250 lítrar.
Meðal útsöluverð nýmjólkur með niðurgreiðslum var
kr. 5.15, er skiptist þannig:
Utborgunarverð til bænda kr. 3.54 eða 68.74%
Kostnaður — 0.98 — 19.03%
Frádráttur vegna lægra
verðs á vinnsluvörum — 0.63 — 12.23%
Kr. 5.15 eða 100 %
Verð viðhaldsvöru, rekstrarvöru og þjónustu er sem
hér segir. (Sjá töflu):
__________________________ Erl. kostn. Tollar Innl. kostn. Alls
Hráefni
Rafmagn og olíur
Umbúðir
Efnisvörur
Viðhald húsa og véla
Flutningskostnaður*)
Frysting og geymslukostnaður*)
Alls kr. 3.620.903.00 1.085.677.00 239.437.887.00 244.144.467.00
*) Þessa liði verður að reikna með að nokkru leyti blandaða, þar sem í þeim er einhver greiðsla til
annarra fyrirtækja, en ekki reyndist mögulegt að aðgreina þá greiðslu.
231.502.725.00 231.502.725.00
1.360.582.00
323.122.00
444.846.00
413.387.00
1.041.027.00
37.939.00
161.561.00
177.938.00
206.694.00
520.514.00
18.970.00
1.662.934.00
592.398.00
266.907.00
1.446.855.00
3.643.595.00
322.482.00
3.023.516.00
1.077.072.00
889.691.00
2.066.936.00
5.205.136.00
379.391.00
ósi, Mjólkursamlag Skagfirðinga, Sauðárkróki, Mjólk-
ursamlag Kaupfélags Eyfirðinga, Akureyri, Mjólkursam-
lag Kaupfélags Þingeyinga, Húsavík og Mjólkurbú Flóa-
manna, Selfossi. Ennfremur er starfandi mjólkurstöð á
Isafirði, starfrækt af Kaupfélagi Isfirðinga.
Fjárfesting var um þessi áramót alls kr. 95.354.246.00,
og skiptist þannig:
Fyrning af húsum og vélum nemur 3.177.838 krónum
og verður því stofnf járstuðullinn:
95.354.246
295.591.050 — (244.144.467 + 3.177.838)
4. Afköst vinnueiningar:
Starfsmannafjöldi reyndist vera allverulega mismun-