Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Qupperneq 78

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Qupperneq 78
108 TlMARIT VFl 1960 verktími fyrir t. d. stauraholu í mel reiknast: Timaat- hugaður verktími við holugröft í mel + t. d. 9,5%. Aðbúnaðartafir. Við útreikning á töfum o. þ. u. 1. er farið svipað að og við útreikning á flokki C. Fyrst eru gerðar ýtarlegar athuganir á þvi verki, sem um er að ræða og athugunin sundurliðuð í verktíma og einstakar tafir. Fyrir hvern dag er síðan reiknað út hversu stór hundraðshluti af verktíma hver flokkur af töfum er. Eftir að athugun er lokið er síðan fundið með- altal fyrir hvem einstakan flokk og síðan samanlagt fyrir alla f lokkana, og er það sá hundraðshluti sem bæta þarf fyrir verktímann. Ef heildartafir, sem koma fram og eiga að bætast við verktímana, em til dæmis 57%, fæst úr mynd 2 eftir- talin niðurstaða. (Sjá 3. mynd): 3. mynd. En það þýðir, að við þau verk, sem timaathugun nær til, þ. e. a. s. flokkana A og B, þarf að bæta 72% til þess að ná til allra verka, sem vinna þarf við línulagnir. Settur tími fyrir stauraholu í mel yrði því t. d.: Tímaathugaður verktími fyrir holugröft í mel X 1.095 X 1.57. Fyigiskjal II sýnir dæmi um töflu, sem nota mætti við útreikning á settum tíma fyrir ákveðið verk. Tím- inn væri þá settur tími í mínútum fyrir t. d. að festa toppbúnað á einfasa rafmagnsstaur í 11 kV háspennu- línu, reisa hann og festa í holunni. Greiðslufyrirkomulag. Það hefur þótt hentugra enn sem komið er að greiða i einu lagi alla ábótina í loka hverrar linu. Hver sú ábót er í % af tímakaupi fer eftir ýmsu, en fylgiskjal I sýnir sem dæmi, hver sá hundraðshluti gæti verið fyrir ákveðið hlutfall settur tími/notaður timi. Það, að ábót er sýnd greidd niður að hlutfallinu 0,70 fyrir settur tími/notaður tími, er vegna þess að athug- anir hafa gefið til kynna, að afköst manna I tímavinnu liggja allaf neðan við málafköst. Þetta á ekki bara við um línuvinnu og ekki fremur hér á landi en erlendis, heldur er þetta yfirleitt þannig. Með þessu móti fást því aukin laun strax og afköstin aukast, umfram það sem er í tímavinnu. Útreikningur ábótar fyrir einstaka menn í flokknum er gerður t. d. þannig: Samtals settur tími fyrir verkið = 2000 klst. Samtals notaður tími fyrir allan vinnuflokkinn 1800 klst. Hlutfallið verður því 1.11 en það gefur rétt til 26,7% ábótar. NN hefur unnið samtals 120 klst. við verkið og dag- vinnukaup hans eru 20,00 kr/klst. Ábótin verður því = 120 X 20,00 X 26,7 = 640,80 kr. 100 Heildargreiðslan til NN fyrir þessar 120 klst. verður því: 96 klst. í dagvinnu á 20,00 kr. = 1.920,00 24 klst. í eftirvinnu á 30,00 kr. = 720,00 Ábót = 640,80 Samtals kr. 3.280,80 Fylgiskjal I Dæmi um ábót á tímakaup við ákveðið hlutfall: Settur tími/Notaður tími. Settur tími Notaður tími Ábót á tímakaup % 0,70 1,8 5 4,8 0,80 7,9 5 10,9 0,90 13,9 5 17,0 1,00 20,0 5 23,0 1,10 26,1 5 29,1 1,20 32,1 Fylgiskjal II Dæmi um útroikningslista fyrir staurareisningu í 1-fasa iínu Teikn. nr. Festa og reisa með saxi Festa og reisa með bíl Festa og reisa í bor- aða holu með borbil Viðbætur ef einangr. eru settir á reistan staur m. þverslá Samt. settur tími mín. Fjöldi Tími Fjöldi Tími Fjöldi Timi Fjöldi Tími 4321 10 240 10 220 10 170 10 10 6400 4322 10 280 10 260 10 210 10 20 7700 4333 10 500 10 440 10 320 — — 12600 Viðbót fyrir staur í mýri 10 20 200 — — - I klöpp 20 85 1700 28600
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.