Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Qupperneq 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Qupperneq 24
hann fyr og fyr í hádegisstað, seinast í Marts kl. 6. í Apríl og Maí sjest hann enn alla nóttina á vestnrloptinu. í Júní hverfur hann í dagsbjarmanum og er ósýnilegur það sem eptir er árs. Mars, sem er rauðleitur að lit, heldur í Janúar kyrru fyrir hjer- umbil 10° fyrir norðan aðalstjörnuna í Dxamerki, Aldebaran (Uxaaugað), sem einnig er rauð að lit. Síðan færist hann austur á við, gengur 28. Eebrúar 8 0 fyrir sunnan (3 tauri (Dxahornið) og í miðjum Marts inn í Tvíbura; í byrjun Maímánaðar gengur hann fram hjá aðalstjörnum merkis þessa, Castor og Pollux, og fyrir sunnan þær, og síðan inn í Krabbamerki. Fjarlægð Mars frá jörðu er við ársbyrjun 13 mill. mílna; hann fjarlægist svo meir og meir, uns hann í Ndvember gengur bak við sól og er lengst burtu, 50 mill. mílna frá jörðinni. Júpiter kemur upp um náttmál við byrjun ársins. 23. Febrúar er hann gagnvart sói og í hádegisstað um miðnætti, 37° yfir sjóndeildarhring í Keykjavík. Hann er í Marts og Apríl á lopti alla nóttina, gengur við lok Maímánaðar undir kl. 2 á morgn- ana og hverfur sýnum í Júnímánuði. 13. September gengur hann bak við sól, og kemur síðan í Ijós á austurlopti; í miðjum Októ- ber kemur hann upp kl. 4 að morgni, seinast í Nóvember kl. 2 og við árslok um miðnætti. Júpíter er hina fyrstu máuuði ársins á vesturferð í Ljónsmerki og nálgast þá aðalstjörnu merkis þessa, Regulus (Ljónshjartað). Við lok Aprílmánaðar er hann aðeins 2° fyrir austan stjörnu þessa, en svo snýr hann við og fjarlægist hana aptur austur á við. Hina þrjá síðustu mánuði ársins er hann á ferð austur á við í Meyjarmerki. Satúrnus kemur við ársbyrjun upp hálfri stundu fyrir miðjan morgun, en flýtir síðan uppkomu sinni svo að hann seinast í Marts kemur upp um miitnætti. 18. Maí er hann gagnvart sól og hæst á lopti um miðnætti, en hann er þá svo sunnarlega á himni, að hann ekki kemst nema 9° yfir sjóndeildarhring í Reykjavík. í byrjun Júlímánaðar gengnr hann undir um miðnætti og er ósýnilegur um hina næstu mánuði. 25. Nóvember gengur hann bak við sól, og í December fer hann að koma í ljós á austurlopti; við árslok kemur hann upp 3 stundum undan sól. Satúrnus er allt árið að sjá í Sporðdrekamerki; þar er hanu fyrst á ferð r.ustur á við; síðan snýr hann við og er á vesturferð frá því í miðjum Marts og þangað til seinast í Júlí; eptir það snýr hann aptnr austur á leið. I miðjum Marts er hann ekki nema 1° fyrir vestan (3 scorpii (Sporðdrekaaugað). í December er hann kominn austur fyrir stjörnu þessa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.