Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 52
21. Drukknuðu 2 menn í lendíngu úr Þykkvabæ. S. d. Vilhjálmur Jóhannesson og Margrjet Rík- harðsdóttir (nærkona) frá Vattarnesi íórust í snjó- ilóði milli Vattarness og Reyðartjarðar. 24. Snjófióð gjörði skemmdir á bæjunnm Stóru-Dölum og Grund í Mjóafirði. 25. Rak höf'runga á land á Skagaströnd. S. d. Drukknuðu 2 menn af skipi úr Þykkvabæn- um. 25.-26. Rak hafis á Eyjaijörð inn í fjarðarbotn. I þ. m. Á Rimurn í Mjóafirði kom snjóflóð, er braut 2 fjárhús; skepnur náðust flestar lifandi. þ m.(P). Frá Dagverðarnesi á Rangárvöllum varð úti milli bæja 4 ára gamalt barn. I þ. m. Arni Sigurðsson Skaptfellingur varð úti á Fjarðarh eiði í N.-Múlasýslu. 2. Apríl. I Vestmannaeyjum strandaði frönak fiski- skúta; menn komust af. 18. 1 Meðallandi strandaði frönskfiskiskúta; nokkrir menn komust af. 25. Gripasýning og hlutaveltaj jvar haldin á Grund í Eyjalirði. 28. A Stokkseyri strandaðii'vöruskip til »Stokkseyrar- fjelagsins«; mannbjörg. 29. Fórst vöruskipið »Active«, er fara átti til Oddeyr- ar, í hatís við Austfirði. I þ. m. fannst Þórný, gömril kona á Sveinseyri l Dýrat., örend ,í fjósi. — I þ. m. var hafís íyrir Látrabjargi. — I þ. m. voru skotin 4 bjarndýr, eitt í Trjekyliisvík, annað í Barðavik, 3. og 4. í Reka- vik at Pálma Jónssyni. — í þ. m. rak hatís að Austuriandi, en tór aptur fyrst í mai. 2. Maí. Stýrimannaskólanum sagt upp í Rvík.; 8 út- skrifaðir. — S. d. Guðm. Magnússon frá Norður- koti í Vogum drukknaði af bát í Vogavík á sjö- tugsaldri. — S. d. Kom til Papós verzlunarskipið' þangað og strandaði; mennirnir komust af, en vör- ur skemmdust. 3. Strandaði verzlunarskipið »KepIer« áleið til Eyrar- bakka; skipshöfninni var bjargað. 4. A Lambhússundi á Akranesi drukknuðu 2 menn af bát; 2 komust af. 7. Komu 2 menn (annar ísl.) til Rvíkur úr »HjáIp- ræðishernum«. Settust þar að, og komu þar upp söfnuði smám saman. 9. Þrír nemendur tóku próf við Eiðaskólann. 13. Frá Möðruvallaskólanum voru 12 nemendur útskrif- (42)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.