Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Síða 52
21. Drukknuðu 2 menn í lendíngu úr Þykkvabæ. S. d. Vilhjálmur Jóhannesson og Margrjet Rík- harðsdóttir (nærkona) frá Vattarnesi íórust í snjó- ilóði milli Vattarness og Reyðartjarðar. 24. Snjófióð gjörði skemmdir á bæjunnm Stóru-Dölum og Grund í Mjóafirði. 25. Rak höf'runga á land á Skagaströnd. S. d. Drukknuðu 2 menn af skipi úr Þykkvabæn- um. 25.-26. Rak hafis á Eyjaijörð inn í fjarðarbotn. I þ. m. Á Rimurn í Mjóafirði kom snjóflóð, er braut 2 fjárhús; skepnur náðust flestar lifandi. þ m.(P). Frá Dagverðarnesi á Rangárvöllum varð úti milli bæja 4 ára gamalt barn. I þ. m. Arni Sigurðsson Skaptfellingur varð úti á Fjarðarh eiði í N.-Múlasýslu. 2. Apríl. I Vestmannaeyjum strandaði frönak fiski- skúta; menn komust af. 18. 1 Meðallandi strandaði frönskfiskiskúta; nokkrir menn komust af. 25. Gripasýning og hlutaveltaj jvar haldin á Grund í Eyjalirði. 28. A Stokkseyri strandaðii'vöruskip til »Stokkseyrar- fjelagsins«; mannbjörg. 29. Fórst vöruskipið »Active«, er fara átti til Oddeyr- ar, í hatís við Austfirði. I þ. m. fannst Þórný, gömril kona á Sveinseyri l Dýrat., örend ,í fjósi. — I þ. m. var hafís íyrir Látrabjargi. — I þ. m. voru skotin 4 bjarndýr, eitt í Trjekyliisvík, annað í Barðavik, 3. og 4. í Reka- vik at Pálma Jónssyni. — í þ. m. rak hatís að Austuriandi, en tór aptur fyrst í mai. 2. Maí. Stýrimannaskólanum sagt upp í Rvík.; 8 út- skrifaðir. — S. d. Guðm. Magnússon frá Norður- koti í Vogum drukknaði af bát í Vogavík á sjö- tugsaldri. — S. d. Kom til Papós verzlunarskipið' þangað og strandaði; mennirnir komust af, en vör- ur skemmdust. 3. Strandaði verzlunarskipið »KepIer« áleið til Eyrar- bakka; skipshöfninni var bjargað. 4. A Lambhússundi á Akranesi drukknuðu 2 menn af bát; 2 komust af. 7. Komu 2 menn (annar ísl.) til Rvíkur úr »HjáIp- ræðishernum«. Settust þar að, og komu þar upp söfnuði smám saman. 9. Þrír nemendur tóku próf við Eiðaskólann. 13. Frá Möðruvallaskólanum voru 12 nemendur útskrif- (42)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.