Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Side 69
Og kreisti þau upp að sér. »Skárri er það vörnin« hugsaSi jeg — »þeirra hjáip og hlíf; jeg hl/t að ábyrgjast þeirra líf«. En konan í sama segir lágt: »það sannaðist að við fengnm smátt fyrir d/nuna, hún þótti ónýt, en annað við eigum ei til, eins og jeg get sannað; nieð hverju á nú að borga brauS?« »Bíddu nú viS — þetta er mikil nauð«, sagði jeg, og festi nú fljótt þaS ráð að fara til vinnu — biðja um náð. En fyrst — þó jeg hraddist, þaS hjálpaSi eigi, hleyp jeg út í krána og frá öllu segi, svo enginn skyldi halda, jeg hefði strokið. En hvilík sjón! Mér var öllum lokið. Þeir sátu þarna, þeir svallaraskrokkar, og sóuðu og drukku peninga okkar! O! þiS sem borgið það bannsett vín meS blóSpeningum, þið eruð svín: þiS hundraðfaldið hörmung nauSa, hafið mína bölvan í lífi og dauða! Þeir gutu á mig augum, svo glöggt jeg skildi, þeir gátu til rjett og sáu hvað jeg vildi; og nú verður steinshljóð stundarbreitt. Þá styn jeg og segi: »Má jeg hiSja um eitt! Jeg er yfir sextugt, já, senn nærri sjÖ, og svo er konan, og viS eigum tvö barnabörn okkar; við búum á kvisti, og í hágari grensmugu enginn gisti; munir okkar farnir, brauðið er búið, að berast á spítalann — ef þið trúið — væri hæfilegt mér svo hætti aS hlæða, en hér er um konu og börn aS ræSa. Og því hef jeg afráðið ykkar að leita og ekki lengur um vinnuna neita, ef ykkar synjun mig ekki heptir, því engan diík vil jeg hafa á eptir. Lítið þið, sveinar, á hnúana, á hárið, jeg hef hamrað og glamrað á ferikigasta árið. Lofið mór að basla; betla kann jeg ekki, á bágt meS að Isera það, kann eMvi hrekki. Að berja járn og að vlla og vola (59)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.