Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Qupperneq 44
Maí 24. Karl Liljendal, hafnsögumaður á Yopnafirði, skaut
sig.
— s. d. Eiríkur Jónsson, Lóndi á Possnesi í Eystrihrepp
í Árness., hvarf frá heimili sinn og fanst ekki.
Júní 2.—3. (nótt). Nálægt Krossvík á Akranesi fórst hát-
ur úr beitifjöru með 4 mönnum, af Skipaskaga.
— 4. Stýrimaðarinn á »FiskineS'S, botnvörpuskipi J. Yída-
líns, féll útbyrðis og drnknaði.
— 7? Bát hvolfdi úr Borgarfirði á Lagarfljótsósi; drukn-
uðu 4 menn.
— 11. »Constanee«, galeas, strandaði viðísafjarðarkaupstað.
— s. d. Enskt fiskitökuskip Mr. Wards strandaði í fjör-
unni á sama stað.
— s. d. Féll aurskriða úr Eyrarhlíðinni við Isafjörð,
sem braut túngarða og spilti lóðarbletti.
— 17. Sighvatur Árnason í Eyvindarholti var endurkos-
inn alþingismaður í Rangárv.sýslu, með 194 atkv.
— 2l. Embættispróf við læknaskólann tók Þórður Edi-
lonsson með II. eink.
— 24. Embættispróf við prestaskólann tóku 3 nemendur: Stef-
án B. Kristinson og Magnús Þorsteinsson með I. eink.,
og Pétur Þorsteinsson með II. eink.
— 26.—27. Prestasamkoma úr Hólastifti hinu forna á
Akureyri; 21 á fundi.
— 28.—29. Frestaþing í Rvik.
— 29.—30. Búfræðingafundur í Rvik. 12 á fundi.
— 30. Úr lærðaskólanum útskrifuðust 14 nemendur, 6
með I., og 8 með II. eink.
I þ. m. druknaði í Grímsá Björn Bjarnason, kvæntur
maður frá Hvitárvöllum. Jón BrynjólfssoD, ungl.pilt-
ur frá Hnefilsdal, druknaði í á á Jökuldal.
Júli 1. Alþingi sett; allir þingmenn mættu.
— 4. Bókmentafélagsfundur i Rvík.
— 8. Þórður Stefánsson í Snæhvammi i Breiðdal fanst
druknaður af bát.
— s. d. Á Stöðvarfirði druknuðu 3 menn af bát, úr
Hamarsfirði; 2 bjargað.
— s. d. Magnús Sigurðsson, vinnumaður frá floffelli i
Hornafirni, vann sér bana með hníf.
(32)
4