Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 50
Ágúst 7. Réraðslækni Bjarna Jenssyni í 15. læknishéraði
og héraðslækni Friðjóni Jenssyni í 17. læknishéraði
leyft að skifta nm em’bætti.
— 8. Læknaskólakand. Georg Georgssyni veittnr styrk-
nr sem lækni milli Stranmfjarðarár til Langár á Mýr-
um, frá 1. s. m.
— 9. Cand. med. Magnúsi Ásgeirssyni veittur styrkur
sem lækni í Yestur-ísafjarðarsýslu frá s. d.
— s. d. Læknaskólakand. Skúla Árnasyni veittur styrk-
ur sem lækni í efri hluta Árnessýslu frá sama degi.
— s. d. Læknaskólakand. Halldóri Steinssyni veittur
styrkur sem lækni í Olafsvik með vesturhluta Snæ-
fellssýslu.
— 11. Cand. juris Marino Hafstein skipaður sýslamaður
i Strandasýslu.
— 25. Eyrv. héraðslækni Tómasi Helgasyni veittur styrk-
ur sem lækni í Yestur-Skaptafellssýslu frá 1. septbr.
— 28. Dómsmálaráðgjafi og ráðgjafi yfir Islandi N. E-
Rump leystur frá embættum þeim, en s. d. var fjár-
málaráðgjafi H. E. Hörring settur Islandsráðgjafi.
Septemher 9. Sýslumaður í Barðastrandarsýslu Páll Ein-
arsson skipaður sýslum. í Gullbr.- og Kjósarsýslu.
Október 13. Cand. juris Halldór Bjarnason settur sýslu-
maður í Barðastrandarsýslu frá 1. s. m.
e. Nokkur mannalat.
Janúar 14. Ingibjörg Guðmundsdóttir yfirsetukona á
Skálmardalsmúla í Barðastr.sýslu (f. 9/5 1871).
— 15. Carl Pensmark, fyrv. sýslum. í Isafjarðarsýsln
(f. 21/11 1835 i Kh.).
— 17. Andreas Easmussen, póstafgreiðslumaður á Seyð-
isfirði (f. 24/11 1834 á Lálandi).
— 19. Daníel Sigfússon Thorlacius, bóndi á Núpufelli i
Eyaf., 39 ára.
— 20. Jómfrú Friðrikka Friðriksdóttir Möller, fyrv.
verzlunarm. á Akureyri (f. 2/6 1820).
— s. d. Stigur Stigsson á Hbrni á Hornstr. yfir sextugt.
— 26. Jóhanne3 Hansen, kaupm. í Rvík (f. 17/8 1859).
(38)