Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 53
Grund i Eyafirði. Hreppstjóri nær 30 ár (f. 8/8 1822).
September 29. Davið Sigurðsson, fyrv. verzlunarm. á Ak-
ureyri (f. 7/6 1818).
í þ. m. Guðlaug Eiríksdóttir á Miðfelli ekkja sira Gisla
Jóhannessonar á Reynivöllum (á ferð í Rvík).
Október 8. Olafur M. Xorðfjörð í Rvik, fyrv. verzlunar-
stjóri i Keflavik, 65 ára.
Nóvember 9. Jón Sigmundsson bóndi á Núpi í Dyrafirði,
fæddur sumarið 1800.
— 21. Ingibjörg Ebenesersdóttir á Skarði, ekkja Kristjáns
Skúlasonar, sýslumanns i Dalasýslu (f. 27/7 1812).
Desember 6. Friðrik Guðmundsson, bókbindari á Eyrar-
bakka, 62 ára.
— 26. Þuríður Sveinbjarnardóttir Egilsen, ekkja sira Eiriks
Kúlds, fyrv. pr. og prófasts í Stykkishólmi (f. 2/11
1823).
— 31. ólafur Jónss. bóndi, Haukadal i Dýraf. (f. 10/71819).
I þ. m. Eyólfur Gíslason fyrv. bóndi á Yötnum i Ölfusi
(f. 27/3 1822).
Athugas. í Árbók 1898 við 4. ág. bls. 3916: í Rvik, les í
Stykkishólmi.
Jön Borgfirðingur.
Árbók annara landa 1899.
Janúar 1. Cuba er löglega tengd Bandaríkjunum.
— 6. Curzon lávarður tekur við varakonungsstjórn Breta
á Indlandi.
— 7. Aguinaldo lýsir Filippseyar sjálfstætt riki.
— 11. Öldungadeild Bandarikjanna ræðir friðarsamning-
inn við Spánverja.
— 12. Ofsafengnar ræður i neðri deild Frakkaþings.
Loubet endurkosinn forseti senatsins með 218 atkv.
Voðalegt ofviðri við Bretlandsstrendur gjörir stórtjón á
sjó og landi.
Janúar 13. Oceanic, stærsta skip i heimi, sett á flot iBelfast.
— 14. Murawieff greifi sendir annað umburðarbréf Rússa-
(41)