Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1901, Page 59
— 5. Rússastjórn gefur stúdentum í Pétursborg leyfi til
samskota handa Búum.
— 7. Fylkjakosningar í 11 fylkjum Bandaríkjanna.
— 8. Samningur gerður um Samoaeyjar. Þjóöverjar fá
eyjarnar Upolu og Savii, Ameríkumenn eyna Tutuila,
en Þjóðverjar afsala Bretum tilkalli til Tongaeya og
Savage-eya.
— 10. Þjóðverjar samþykkja, að járnbraut milli Kap og
Kairo megi liggja yfir landeignir Þjóðverja í Afríku.
— 15. Fólksflutningaskipið Patria brennur i Ermarsundi.
Mannbjörg. 828,000 manna fæidir af rikisfé á Ind-
landi sökum hallæris.
— 16. Yopnaviðskifti milli Kúrða og Armena í fylkinu
Ergenum.
— 21, Austurríkiskeisari kallar alla flokksforingja þings-
ins á fund til að reyna samkomulag til bjargar stjórn-
arskrá rikisins.
— 23. Wingate foringi Breta vinnnr algjörðan sigur á
Múhameðsmönnum suður af Omdurman í Sudan. Kal-
ífinn fellur.
Desember 15. 2'jt miljón Indverja bjargarlausir.
— 18. Þýzki rikisbankinn semur við Tyrkjasoldán um að
mega leggja járnbraut yfir Mesopotamiu til Bagdað og
Balsora.
Desember 22. Yoðalegt skriðuhlaup i Amalfi á Italíu.
— 23. Sir F. Wingate skipaður landstjóri Breta i Sudan
i stað Kitehener lávarðar, sem sendur er til herstjórn-
ar suður í Transvaal. Nýtt ráðaneyti í Austurriki.
— 26, Bandarikjastjórn ákveður að flytja alla spænska
fanga frá Filippseyjum ásamt hyski þeirra til Spánar.
— 31. Þýzkalandskeisari og Þýzkalandsstjórn ákveður,
að 20. öldin skuli þegar byrja 1. jan. 1900. ítalakon-
ur gefur þeim upp sakir, er tóku þátt í óeirðunum í
mai 1893.
Ofriðurinn milli Breta og Búa.
Október 11. Ofriðurinn hefst kl. 5 e h. Búar brjótast inn
i Natal og taka skjaldvagnalest suður af Mafeking.
(47)